Færsluflokkur: Ferðalög

Saigon a ny.

Tad var gott ad koma ut af flugvellinum kl. 18 i dag i hlyjuna. 32 gradur. Nu eru 2 naetur eftir her i Saigon og ein nott a flugi. Lendi svo um midjan laugardag a Islandi. Tad verdur gott ad sja englana mina. For ut ad borda med Anitu og Jocelyn i kvold og sotti svo fotin sem eg let sauma. A morgun aetla eg ad skoda forsetahollina sem er vist mjog gaman ad skoda svo kiki eg i budir. Tad er svo margt sem eg hefdi viljad skoda i vidbot, a mikid eftir en ekki haegt ad gera allt a tremur vikum , vona ad allt se i lagi heima

Cat Ba

Jaeja komin til Cat Ba eyju sem er mjog falleg. Klifradi upp a fjall i dag i rigningu og ledjuhalku. Var skithraedd. Atti eftir 5 min a toppinn tegar eg sneri vid og mer var bent a ad tad vaeri vonlitid a minum sandolum. Var miklu hraeddari a nidurleid og settist stundum a rassinn til ad mjaka mer afram. Ljosu buxurnar minar toku bara heilmikinn litLoL  Fini svarti jakkinn minn er ogedslegur svo og peysan min, verd ad reyna ad trifa tad mesta adur en eg fer um bord aftur i fyrramalid. Sigldi hingad a fallegum bati og gisti tar sl. nott. Godir ferdafelagar og eg spiladi i allt gaerkvold. Siglingaleidin um Halong Bay er hreint otrulega falleg, hlakka til ad sigla til baka a morgun. Nu veit eg ad ad medaltali 4 vietnamar deyja daglega vegna jardsprengja og tu maetir morgum sem vantar faetur eda framan a handleggi. Algeng sjon er ad sja folk tina lysnar hvort ur odru. Teir turfa endilega ad gera landid snyrtilegra. Sums stadar er to mjog fint. Eg slasadi mig i gaer vid ad skronglast a milli bata. Veit ekki hvort eg er fingurbrotin en er allavega mjog bolginn. I dag reif eg svo storutana i fjallgongunni. Eg verd feginn ad komast i hitann i Saigon.Her er bara rigningarsuddi og kuldi. Kaer kvedja

Ho fraendi.

O ja, skodadi grafhysi Ho Chi Minh i dag. Tarna la karlinn eins og hann hefdi fengid ser smablund. Leidsogumadurinn taladi stodugt um fodur Ho og hvad hann hefdi verid mikill leidtogi. Mer vard smabumbult. Skodadi sidan Confusiusarhof, Taoistahof og enn fleiri Buddhahof. Sa ad sa gamli a kynstrin oll af bjor og vodka. Skodudum Hanoi Hilton sem er alraemt fangelsi. Fer nuna seinnipartinn a rolt i baeinn.  A morgun fer eg til Halong Bay sem er a heimsminjaskra. Gisti eina nott um bord i bati og svo adra a hoteli. A morgun verdur Urdur min 18 ara og eg held eg komist ekki i tolvu ta. Vona Urdur min ad tu lesir tetta, oska ter til hamingju med daginnHeart  Kannske blogga eg smavegis i kvold. Godar kvedjur fra Hanoi.

Buddhahof

Var i allan dag a ferdalagi. Skodadi nokkur gomul Buddhahof. Annars eru uti um allt altari tar sem Buddha eru faerdar fornir. Mikid er notad af reykelsum. Fornirnar er alveg frabaerar, hann faer peninga, vatn og vin. Heitt kaffi og te, Kex nudlur og meira ad segja sigarettur. Buddha skortir ekkert.Smile For i tveggja tima siglingu a arabati i mjog fallegu fjallalandslagi. 2 raedarar i hverjum bati og 2 ferdamenn, Eg fekk italskan ljosmyndara med mer. Minn raedari tagnadi ekki i tessar tvaer klukkust. Eg vard ad kaupa handa henni kaffi. gos kex. Keypti af henni 3 duka. Svo bad hun um tips tegar siglingu var lokid, ta sagdist eg buin ad borga nog. Vid sigldum undir 3 fjoll. Lengsti hellirinn var rumir 100 metrar. Godur dagur en allt of kalt. Fann svo godan veitingastad her stutt fra og bordadi smokkfisk einu sinni enn. For i gallery og keypti nokkrar myndir og skemmtileg kort. A morgun skodunarferd um Hanoi. Kvedja.

 


Cu Chi og Caodai

Frabaer dagur lidinn. Byrjudum ad skoda Cao Dai sem er serstakur sofnudur. Blanda af kristni, Buddhisma og Konfusiusisma og fl. Skodudum mikid skreyttar byggingar og hof og saum hluta af messu. Afar serkennilegt. Okum sidan ad Cu Chi gongunum tar sem morg tusund Vietnamar dvoldu i stridinu og hrelldu BNA menn. Gongin eru 250 km long. Vid klongrudumst tarna i gegnum 40 metra. Skodudum gildrur og pyntingataeki. Tarna eru margir sprengjugigar. Stodug raunveruleg skothrid. Ekki laust vid ad tad faeri um mig. Serstklega tottu mer skothvellirnir slaemir. A heimleid kl. 17 sa eg ad hitinn var 36 gradur. Endudum daginn a mjog flottu veitingahusi. Krakkarnir fara til London a morgun. Adrian fer svo til S-Afriku a sunnudaginn. Eg fer til Hanoi a morgun. Tar er rigningarspa naestu 5 dagana og 10-14 stiga hiti.

Mekong-Delta

Komin aftur til Sai Gon. Vid erum buin ad ferdast a bil, motorhjolum,ferjum og ymsum gerdum af fljotabatum. Mikid gaman. Mjog frumstaett margt. Tetta er engu likt. Stundum bjost eg vid indianum ut ur skoginum eda raudum khmerum. Her eru audvitad engir indianar. Hreysafolkid tvaer ser upp ur skitugri anni, tvaer tvottinn sinn og vaskar upp. Mekong er gridarlega mikil a og yfir 1 km a breidd. Taer systur hentu steini modur sinnar ut i mitt Mekong. Vid erum buin ad borda a fridsaelum og fallegum stodum vid arbakkann eda inn i skogi. I dag bordadi eg ma. graskersblom. Forum upp a Sam fjall og horfum yfir hrisgrjonaakra Vietnam og Cambodiu. Sidustu nott gistum vid i Rach Gia sem er faedingarstadur Anitu og Jocelyn. Stendur vid Thailandsfloa. Vid okum i dag i 7 klst. hingad til Saigon. Eg mun taka tvi rolega a morgun en A fer beint i ad redda vegabrefi og flugmidum. Lotusblomin eru tvilik dasemd. Anstaedurnar eru svo otrulegar. Mikil fegurd og mikill omurleiki. Vona ad allir hafi tad gott.

Urrrrrrrr

Tvilikur dagur. Eftir morgunmat rolti eg i grrasagardinn herna i Saigon. Hin foru i ymsar attir. Anita var raend. Hun er marin og bla eftir atokin. Hun missti flugmidann til Hanoi,1000$1000Eu og 4 milljon dong. Verst af ollu ad missa passann, 4 kreditkort og ymislegt smalegt. Hun var med 250$fra mer til ad borga ferda og hjotelreikning. Vid neydumst til ad stytta Mekong-Delta ferdina um 1 solarhring tvi Anita tarf nyjan passa. Eg fer ta sennilega ein til Hanoi og Halong Bay, ekkert vit ad sleppa tvi en hefdi viljad hafa Anitu og Joce med. Julia og Adrian fara til London 14. feb. Svona geta aumingjar eydilagt mikid fyrir morgum. En tessi tjofur var heppinn, fullt af peningum.   Annars Gaman i grasagardinum, sa m.a. Bonsai gard.  Svo frabaer skemmtun i vatnsbruduleikhusi en tetta er aldagomul listgrein adallega i N-Vietnam. Vona ad allt se i lagi a Froni. Kaer kvedja.

HCMC

I kvold bordudum vid mat fra mid-vietnam. Besti vietnamski maturinn sem eg hef fengid, stadurinn skemmtilegur. Er buin ad laera ad borda lotusblom, mjog god. Teir eru mjog sparir a kjot , rausnalegri i fiski. Her eru allir tagrannir, sumir faktiskt vannaerdir ad sja. Pinulitlar konur med microborn betlandi a gotunum. Allir gladir og brosandi, ekkert stress. Drekar hafa verid a ferd um borgina i dag vegna :tet: sem er nyarsdagur. Havadinn i borginni er treytandi, adalega vegna motorhjolanna. Er buin ad lata hjola med med mig um borgina. A morgun vatnsbruduleikhus. Kvedjur


Nyarsdagur

Gledilegt ar rottunnar. Ar svinsins lidid. Annars lita skrautrotturnar ut eins og saetar mys. .Var i gamlarspartyi i gaer og horfdi a flugeldana.Taetti ekki mikid a Islandi en fallegt samt. For i dag ad lata sauma a mig blussu og jakka, kostar sirka 5000 isl. kr. her i Sai Gon. Her er allt i jolaserium og blomum en eg kemst ekki i jolaskap. Keypti i dag nidtunga silkisloppa. Madur er i stodugri lifshaettu vid ad koma ser yfir gotu her, tusundir motorhjola. Er ad fara ut ad borda nuna blogga kannske i kvold. Bestu kvedjur i kuldann, her eru 35 stig.

Mui Ne

Okum til Mui Ne i dag. Erum her a strandhoteli i 2 naetur. Margt ad sja a leidinni. Folk byr sumt vid skelfilegar adstaedur i litlum kofaskriflum. Adrir bua i villum. Alls stadar er folk ad reyna ad selja eitthvad. Eg se folk vera med uppvaskid a gangstettum. Ef madur gaeti nu hjalpad ollum. Vid keyptum raudvinsflosku i gaer a 450 tusund dong. Maturinn i fyrradag fyrir okkur oll kostadi 1 milljon og 200 tusund sem er um tad bil 5000 isl kronur. Finn matur trirettad og ol med. Gaman ad verra svona rikur einu sinni a aefinni. Andstaedur eru miklar her. Fin holl getur stadid vid hlidina a hreysi. Vida mikill sodaskapur, annarsstadar svo ofsalega fint. En tetta er allt odru visi en eg hef upplifad adur. Eg attadi mig a hvad vid islendingar erum rikir. A morgun forum vid ad skoda fraegar sandoldur. Vid erum med einkabilstjora og okum um a bens. UNDARLEGA LITID AF BILUM I SAI gON. Allir a hjolum, fair fotgangandi. I dag sa eg jolatre i fullum skruda uti a svolum. Tetta er aedislegt. Vonandi hefur hlynad. Bestu kvedjur


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband