Panga fiskur.

Mćli međ ađ ţiđ prófiđ pangafisk sem m.a. fćst í Hagkaupum.

Í hádeginu steikti ég hann upp úr olíu. Velti honum fyrst upp úr hveiti. Setti svo sjávarréttakrydd frá NoMu. Smá sítrónusafa. Rćkjur yfir í lokin. Og borđađi međ nýjum kartöflum og smjöri og tómötum. Delicious.

Hef áđur matreitt hann og ţótt góđur. Nćst set ég hann í fiskisúpu.

Og svo út í góđa veđriđ               








« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hvađ er Pangafiskur? Fletti upp í orđabók:

panga panga = trjátegund frá Austur-Afríku

panga (pöngu, pöngur) kvk. viđskipti/hagfrćđi = gjaldmiđill Tonga (TOP)

Lára Hanna Einarsdóttir, 29.7.2008 kl. 15:03

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ég ţekki ýsu, ţorsk, lúđu, steinbít, síld, makríl, kola, ufsa, keilu, lax, silung og ýmsar fleiri ágćtis fisktegundir en hvur andsk..... er pangafiskur??

Haraldur Bjarnason, 29.7.2008 kl. 16:19

3 Smámynd: Sporđdrekinn

Já hvađ er Pangafiskur? Er hann hvítur?

Sporđdrekinn, 29.7.2008 kl. 21:12

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Pangafiskur er af steinbítsćtt. Kemur frá Víet Nam og Kína. Flökin sem seld eru hér eru smá, hvít, ţunn og ţétt í sér. Bođađi ţetta sem " catfish" í VN en ţeir mega ekki nota ţađ nafn.

Hólmdís Hjartardóttir, 30.7.2008 kl. 01:04

5 Smámynd: Sporđdrekinn

Steinbítur er catfish á ensku, hér (usa) skiptir engu máli hvernig hann lítur út alltaf bara catfish. Ég vissi ekki ađ hann hefđi annađ nafn, alltaf lćrir mađur eitthvađ nýtt  En ég er viss um ađ hann er góđur

Sporđdrekinn, 30.7.2008 kl. 01:13

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sporđdreki..........Ţetta er ekki venjulegur steinbítur. Og minnir mig ekkert á steinbít...ţess vegna fá ţeir ekki ađ kalla ţetta " catfish"

Hólmdís Hjartardóttir, 30.7.2008 kl. 01:43

7 Smámynd: Sporđdrekinn

Já ok, ég skil núna, get stundum veriđ smá, pínu sein

Sporđdrekinn, 30.7.2008 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband