Þegar banki fer á hliðina

  ....................fellur bankaleynd niður. Gott að vita þetta.  Þess vegna er einfaldasta mál í heimi að skoða hverjir fluttu 100 milljarða úr landi nokkrum dögum fyrir yfirtökuna.   Og skipa þeim (neyðarlög ef þarf ) að flytja þetta lítilræði til baka.  Og birta síðan nöfn þeirra.  Það gengur ekki að sleppa þeim.

 










« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Sammála og ég vil sjá þetta fólk dæmt í fangelsi fyrir að ráðast að innviðum samfélagsins....m.ö.o, fremja landráð.....

.....menn eru skotnir fyrir minna....

Haraldur Davíðsson, 5.11.2008 kl. 01:11

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hroðin er byrjaður að koma upp á yfirborðið, það er ábyggilega miklu meira sem á eftir að koma í ljós og margir menn eiga eftir að svara fyrir gjörðir sínar fyrir dómi.  Þetta virðist vera siðlaus glæpalýður upp til hópa þessir bankamenn og stjórnmálamennirnir sem gerðu þeim þetta kleift. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.11.2008 kl. 01:13

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Auðvitað á þetta lið að fara í fangelsi....en það virðast koma verri fréttir með hverjum deginum.....

Hólmdís Hjartardóttir, 5.11.2008 kl. 01:17

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Spaklega mælt

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.11.2008 kl. 02:05

5 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Arg, ef þetta verður eitthvað mikið verra, þá þarf fólk bara sjálft að ná í þetta pakk...tjara og fiður.......og blý....

Haraldur Davíðsson, 5.11.2008 kl. 02:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband