Kona frá 17. öld

......Við vorum hér fjögur að borða lambalæri í kvöld og hlustuðum  á fréttirnar í leiðinni. Þá kom þessi frétt frá Þjóðminjasafni Íslands.  Yngri dóttir mín sagði í miðjum klíðum " ha...á hann konu frá 17. öld?"  Hún var að sjálfsögðu fullvissuð um það.  Reyndar var verið að tala um kolu frá17.öld.  Annars er þetta frábært hjá safninu því margir eiga gamla gripi sem gaman er að láta meta.
mbl.is Rýnt í gamla gripi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Nammi, nammi, namm.  Hólmdís, það er kreppa, manstu?

En flott framtak hjá Þjóðminjasafni....og reyndar eldamennskan þín líka

Sigrún Jónsdóttir, 9.11.2008 kl. 23:44

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Kreppa? Hvað er það?

Hólmdís Hjartardóttir, 9.11.2008 kl. 23:48

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

En Sigrún....Geir segir að lánsumsókin hjá IMF verði tekin fyrir á morgun en Össur segir að svo verði ekki.    Ekkert stenst. Hver segir satt og hver lýgur ?

Hólmdís Hjartardóttir, 9.11.2008 kl. 23:50

4 Smámynd: Víðir Benediktsson

þeir ljúga báðir. Þó það sé fræðilega ekki hægt tekst þeim það samt. Ingibjörg sagði í vor að bankarnir yrðu aldrei látnir fara á hausinn en það gerðist nú samt.

Víðir Benediktsson, 10.11.2008 kl. 00:03

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég held enn Víðir að það sé pressað á mannaskipti að hálfi IMF....

Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 00:40

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

.....hálfu........

Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 00:40

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Namm lambalæri, hér voru étnir afgangar

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.11.2008 kl. 00:42

8 Smámynd: Víðir Benediktsson

Davíð heimtar örugglega að skipt verði um stjórn í IMF eða spyr allavega forstjórann hvort hann ætli sjálfur að hætta.

Víðir Benediktsson, 10.11.2008 kl. 01:14

9 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já lífið gengur sinn vanagang.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.11.2008 kl. 01:28

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

JK...............lambalæri klikkar ekki....

Góður Víðir...ég hafði ekki hugsað út í þetta.

Jakobína Ingunn....við verðum að reyna að láta heimilin ganga sinn vanagang!

Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 01:36

11 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég á Íslenskt lambalæri í frystinum, það verður borðað á jóladag

Sporðdrekinn, 10.11.2008 kl. 03:26

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þú munt njóta þess kæri Sporðdreki!

Hólmdís Hjartardóttir, 10.11.2008 kl. 08:12

13 Smámynd: Sporðdrekinn

Óóóóó já.... fæ vatn í muninn bara við að hugsa um það

Sporðdrekinn, 10.11.2008 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband