Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
21.4.2008 | 11:10
ns.is
19.4.2008 | 21:23
Vopnuð rauðu

16.4.2008 | 02:14
Rauðir límmiðar.
Á morgun ætla ég í bókabúð að kaupa mér rauða límmiða. Og ég ætla að klessa þeim alls staðar þar sem vantar verðmerkingar. Og ég ætla að kaupa hvíta límmiða til að skrá hilluverð á þær vörur sem ég set í körfu. Og krefjast þess að fá þær á hilluverði. Dóttir mín sem vinnur í matvöruverslun segir að ef fólk geri athugasemdir við misræmi fái það vöruna á hilluverði. ; En mamma við höfum ekki undan að breyta hilluverði:. Vörurnar hækka svo hratt.
Á morgun eru Neytendasamtökin með átak gegn þessu misræmi. Tökum þátt, stöndum saman. Ég bendi á blogg þóru Guðmundsdóttur um þessi mál. Svo legg ég til að klukkubúðir og Hagkaupsverslanir og Nóatún verði allar sniðgengnar í næstu viku. Frá laugardeginum 18. apríl.
Vöknum.
Karlinn í tunglinu er að horfa á mig akkúrat núna, sá er flottur.
14.4.2008 | 13:25
Okur
11.4.2008 | 20:07
Enn verðsamanburður.
Fann strimil úr Hagkaup frá 18.mars.sl.svo samanburður er ekki alveg marktækur við Bónus í dag. En ég læt það flakka því tölurnar eru sláandi. Mínum verslunarferðum í Hagkaup er lokið nema að ég þurfi á einhverju sérstöku að halda.
Bónus...................................................Hagkaup
Fjörmjólk 98kr 110kr
Gu, Mayones 71 113
rjómi 148 183
toro sósur 86 138
toro sósur 68 190
skinka sambæril 192 289
Munurinn er ansi sláandi.
En svona í leiðinni, finnst ykkur ekkert athugavert við að seðlabankstjóri spái 30% verðlækkun á húsnæði á næstu tveimur árum???? Mér finnst algerlega ábyrgðarlaust að kasta þessu fram.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
6.4.2008 | 12:43
Áskorun til allra
6.4.2008 | 02:40
Enn og aftur
6.4.2008 | 00:32
Upprisan
5.4.2008 | 12:29