21.1.2010 | 03:56
Ég vil gjarnan fara til Haíti.
.......Ég hef skráð mig sem mögulegan sjálfboðaliða með Haítiskipinu. Ég er hjúkrunarfræðingur án atvinnu. En atvinnulausir mega ekki fara úr landi.....þá missa þeir bæturnar. Mín skoðun er sú að í svo mikilvægu verkefni sem þessu eigi að gera undanþágu. Er ekki betra að nýta krafta okkar þarna.....?
Hef reyndar sent félagsmálaráðherra erindi þessa efnis.
Hvað finnst ykkur? Svo skora ég á alla sem mögulega geta veitt þessu lið að gera það. Oft var þörf en nú er nauðsyn.
Yfir 250 þúsund slasaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja hérna. Má fólk ekki lengur gerast sjálfboðaliðar. Þvílík fásinna.Vonandi tekur félagsmálaráðherra vel í þetta bréf Hólmdís. Bestu kveðjur og gangi þér vel.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 07:29
Tad er med ólíkyndum ad tú missir bæturnar tínar.
Tetta er eithvad sem yfirvöld verda taka til athugunnar.Breyta reglum o.s.f.v.
Vonandi gengur tér vel í tessu máli.
Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2010 kl. 13:05
Mér finnst það hreint út sagt fáránlegt að þú missir bæturnar á meðan, ekki fella þeir niður afborganir meðan þú ert í burtu.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.1.2010 kl. 14:41
já þetta er vanhugsað....og aldrei má hugsa út fyrir rammann
Hólmdís Hjartardóttir, 21.1.2010 kl. 22:51
Ég sem hélt að þú værir farin. Satt best að segja finnst mér sjálfsagt að atvinnulausir taki að sér svona sjálfboðastörf frekar en að sitja aðgerðarlausir heima. Það vantar hinsvegar ennþá starfskrafta í álverið hér fyrir austan svo þú ættir að prófa að sækja um.
Offari, 22.1.2010 kl. 23:49
Mér finnst eðlilegast að stéttafélög og yfirvöld hvetji atvinnulaust fólk til að stunda sjálfboðavinnu.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 01:28
Offari gleymdu því
Sammála Húnboi
Hólmdís Hjartardóttir, 25.1.2010 kl. 03:05
Húnbogi
Hólmdís Hjartardóttir, 25.1.2010 kl. 03:05
Sæl Hólmdís... hvað er að frétta af þessu máli núna???
Halldór Jóhannsson, 1.2.2010 kl. 22:36
ekkert enn...
Hólmdís Hjartardóttir, 2.2.2010 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.