25.3.2010 | 01:36
Nú er lag.
Auðvitað á að bjóða upp á ódýrar pakkaferðir til Íslands núna og fara með ferðamenn að gosstöðvunum. Dýrmætur gjaldeyrir mun streyma til landsins. Nú er bara að vona að þetta standi sem lengst,
Ótrúlegt að sjá þetta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ, grey litla Ísland. Við verðum alltaf peð.
Darri (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 02:19
Þetta er nú samt ekki eins einfalt og þú heldur. Ég var einmitt að tala um þetta við stúlku í ferðabransanum. Staðreyndin er sú að upp til hópa halda ferðamenn sem eru á leið hingað til lands haft miklar áhyggjur af gosinum og sumir hafa jafnvel hætt við að koma til Íslands. Þeir halda að allt sé hér í uppnámi, fólk látið yfirgefa heimili sín og við Íslendingar séum bara hreinlega "fucked". Ég hugsa að ástæðan sé sú að fólk út í heimi, þó einkum í grend við 38° breiddargráðu sé einfaldlega illa upplýst um umhverfi sitt. Í þeirra augum er Ísland bara lítil eyja norður í hafi. Nú er eldgos á eyjunni og þá er voðinn vís. Það er svoldið skondið hvernig við Íslendingar erum, þegar eldfjall fer að gjósa, rjúkum við til og förum á staðinn til að horfa á gosið á meðan aðrar þjóðir heims myndu sennilega gera hið andstæða og flýja eins langt frá gosinu og hægt er.
En ég vona svo sannarlega að ferðamenn átti sig á að hér er eingin hætta á ferðum. Ekki veitir okkur af gjaldeyri ínn í landið.
arasongk (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 07:04
Miðað við viðtal á Fox News er heimsendir í nánd.......Við eigum að auglýsa hæsta hraunfoss í heimi. Nýta þetta tækifæri.......út um allan heim er f´lk sem langar að sjá eldgos....
Hólmdís Hjartardóttir, 25.3.2010 kl. 08:50
Auðvitað er þetta hið besta mál og nóg er til af fólki sem vill borga vel fyrir að fá að sjá svona en að vera leiðsögumaður með erlanda ferðamenn er ekki starf fyrir hvern sem er. Það starf hentar best vellygnum athyglisfíklum. Ég starfaði sjálfur sem leiðsögumaður og fékk ógeð á því þegar ég varð þess áskynja hvað það þykir sjálfsagt og eðlilegt að ljúga að ferðamönnum í því skyni að ná af þeim sem mestum peningum.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.