Viðbrögð stjórnmálamanna komu ekki á óvart.

Það ber enginn ábyrgð.

Enginn segir af sér. Ég kalla það ekki að segja af sér þótt Björgvin hætti sem þingflokksformaður.

Mér er fyrirmunað að skilja ef fólk kýs yfir sig þetta flokkakerfi áfram...........

En Geir var náttúrulega plataður......Skýrslan er áfellisdómur yfir Alþingi og stjórnsýslunni. Þetta hlýtur að kalla á algera uppstokkun á öllu kerfinu.


mbl.is Skýrslan kom þjóðinni á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Svo sammála þér. Þetta húmbúkk með að Björgvin segi af sér trúnaðarstöðu, sem hans eigin flokksmenn kusu hann til kemur bara þjóðinni ekkert við, ekki frekar en hvern þeir kjósa sem ritara Samfylkingarfélagsins á Eskifirði....

Sigrún Jónsdóttir, 13.4.2010 kl. 08:25

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

AUMINGJAR ALLIR SEM EINN!

Sigurður Haraldsson, 14.4.2010 kl. 02:49

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það var ekki ég sagði litla gula hænan,  hálfvitar

Ásdís Sigurðardóttir, 14.4.2010 kl. 11:37

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Við þurfum einfaldlega byltingu

Hólmdís Hjartardóttir, 15.4.2010 kl. 00:09

5 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Anna Ragna Alexandersdóttir, 18.4.2010 kl. 17:01

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Skýrslan kom mér ekki á óvart enda er hún ekki tæmandi að mínu mati og fer ekki nógu langt aftur.

Tekur ekki á óðeðlilegri neysluverðbólgu tengingu við greiddan í % eignarhluta skráðs eiganda og íbúa fasteignarinnar sem veð lánsins vegna kaupanna er í.

Þetta er vitlandi kallað verðtrygging með lögum 1982 alls ekki sambærilegt við það sem áður var í samræmi við Mortgage og Hypotek  lánsform erlendis.

Eignarhlutinn minnkar ef bruðl sumra vex eða gengið fellur. Eða höfuð stóll láns hækkar og vaxtagjöldin með neysluvaxtabótum líka.

Erlendis er þetta aðskilið hjá alvöru íbúðalánasjóðum  eldri lán fjármagna þau yngri og fylgja nýbyggingarkostnaði eða markaðsverð launþega fasteigna.

Eldri áhættu neyslu lán fjármagna þau yngri áhættu neyslu og verðtryggða spari reikninga miðað við neyslu.

Það má segja að vextir fylgi húsnæðisvístölu.

Þjóðverjar taka strax í upphafi eðlilega húsnæðisbólgu frá  með afföllum [30% ef húsnæðisverbólga er 30% næstu 30 ár t.d] og leggja svo á lága vexti 1-3%. Bankarnir sjá svo um að verðbólga fari ekki úr böndum með aðstoð Seðlabanka til að fara ekki á hausinn. Þetta þykir rökrétt og þar með réttlátt.  UK setur afföll inn í vextina og gefur upp 5-7% vexti.

Afföllin bókast svo tekjur [eða tap] í lok lánstíma. Á hverju ári klárast íbúðalán.

Júlíus Björnsson, 25.4.2010 kl. 02:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband