4.5.2011 | 10:08
Þrælahald fest í sessi?
.............Nær væri að semja um persónufrádrátt upp á 200 þúsund krónur.
Þetta er svooooo ljótt. Það er ekki hægt að lifa á 200 þúsund krónum ! Svo einfalt er það. Þeir sem vilja semja um þetta ættu að finna sér önnur verkefni......sem þeir ráða við. Vonandi er fólk með svona hugsun í bráðri útrýmingarhættu. Vantar ekki götusópara?
Neysluviðmið einstaklings er nálægt því að vera 292 þúsund í dag. Engin laun fyrir fulla vinnu geta verið lægri. Þarf engin vísindi til að sjá það.
Skammist ykkar ....
Bjóða 1% til viðbótar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér. Hólmdís!
Eyjólfur G Svavarsson, 4.5.2011 kl. 12:49
Fyrirtæki hafa afar lítið svigrúm til að semja og þörf fólks fyrir hærri laun er knýjandi. Skattaálögur á einstaklinga og fyrirtæki hafa hækkað það mikið að spjótin beinast að stjórnvöldum.
SA og ASÍ geta lítið bætt úr þeirri stöðu, stjórnvöld þurfa að gera eitthvað í málunum í stað þess að reka oddinn dýpra.
Ef ekki er skynsamlega að þessum samningum staðið fara einhver fyrirtæki á hausinn og það kallar á atvinnuleysisbætur og kostnað fyrir samfélagið.
Þetta byrjar og endar hjá ríkinu, núverandi ríkisstjórn misskilur hlutverk ríkissins herfilega hún telur að þegnar og fyrirtæki séu til fyrir ríkið en ekki öfugt.
Njáll (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 14:47
sammála þér Hólmdís
Sigrún Óskars, 4.5.2011 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.