Tvítyngi,ţrítyngi,fjöltyngi

Umrćđa hefur veriđ um ţađ hvort taka eigi upp ensku sem annađ mál okkar Íslendinga. Í dag er stađan sú ađ stćkkandi hlutfall íbúa talar pólsku. Á sumum vnnustöđum er talađ allt ađ 14 tungumál. Ég er alvön ađ heyra pólsku, króatísku, rússnesku, og fleiri mál ,i minni vinnu. Oft hef ég veriđ eini Íslendingurinn á vakt á Íslensku hjúkrunarheimili. Og veriđ nánast sambandslaus eins og skjólstćđingarnir. Mér hefur ţótt langskemmtilegast ađ hlusta á Suđur-Afrískt smellumál. Svo margir Pólverjar hafa sest hér ađ ađ ef enska yrđi tekiđ upp sem ;annađ mál; held ég ađ ţađ verđi ađ viđurkenna pólsku sem 3. mál. Ţarf ađ fara ađ skođa tungumálakennsluna í skólunum upp á nýtt? Öll lćrum viđ ensku,dönsku svo margir seinna ţysku,frönsku, jafnvel latínu. Ég sjálf var í síđasta ítölskutíma í dag fyrir próf. Ég vil halda ensku og dönsku inni en ćtti pólska ađ fara inn á námskrá sem 3. mál? Annars er veđriđ ţannig ađ ég vil helst lćra :suđlćg mál:,núna er ég til í ađ fara burt sem flóttamađur vegna veđurs. Góđar stundir       ,

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég vinn á bar og tala nokkur tungumál ágćtlega íslensku, ensku, dönsku, norsku, smá sćnsku og finnsku.  Ég ćtla ekki ađ lćra pólsku eđa önnur austantjalds mál.  Mér finnst ađ ţeir eigi ađ lćra okkar mál eđa allavega ensku.  Ég vona ađ pólska verđi aldrei kennd hérna nema í námsflokkunum! Eđa málaskólanum Mími

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 30.11.2007 kl. 02:35

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Vissulega og einlćglega er ég sammála ţér ađ innflytjendur eiga ađ lćra okkar tungu. En afhverju ensku? Viđ Íslendingar erum flest barfćr á ensku(a.m.k vel búđa og mallafćr!!) En raunveruleikinn er sá ađ í dag fer ég í Bónus og strćto og í vinnu og alls stađar er töluđ pólska sem mig reyndar langar ekki ađ lćra. Ég er orđi ;lost: í eigin landi.

Hólmdís Hjartardóttir, 30.11.2007 kl. 02:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband