Rán á Pósthúsi

Fór í Pósthúsið í dag.Þar kom inn kona með bækur í poka. Lagði þær frá sér á meðan hún skoðaði umbúðir. Þegar hun svo ætlaði að grípa pokann var hann horfinn. Sama kom fyrir vinkonu mína í Hagkaup á dögunum, var búin að borga fyrir vörur í poka en lagði hann frá sér augnablik. Hann hvarf. Þetta er óþolandi. Annars voru nýjustu tíðindi Fréttablaðsins í dag þau að það ætti að loka Alzheimerdeild á Landakoti vegna niðurskurðar. Og menn hreykja sér af 83milljarða tekjuafgangiAngry  Ég er að hugsa mig um að bjóða mig fram sem einræðisfrú í næstu kosningum. Ég ætla að nota þessa milljarða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það er nú lítið mál að finna hann Laugavegur 72

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.12.2007 kl. 02:32

2 identicon

72. Mæti eitthvert kvöldið

Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband