Þorláksmessa

Já nú er runninn upp uppáhaldsdagurinn minn. Viðrar vel til að henda rúmfötum út. Ég fyllist alltaf miklum krafti á þessum degi, vil hafa mikið að gera. Jólakveðjurnar svo ómissandi að ég tæki þær með mér á eyðieyju. Stemningin,tilhlökkun,gleði. Ég held það sé að færast í aukana að fyrirtæki og nú ráðuneyti styrki líknarfélög í stað þess að senda út jólakort og er það til eftirbreytni. Margir auglýsa þetta.Hann var himinlifandi glaður hjálpræðishersmaðurinn þegar ég stakk aurum í kassann hans í kringlunni í gær. Njótið dagsins. Skatan bíður kvöldsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Gleðileg jól, Hólmdís

Gunnlaugur B Ólafsson, 24.12.2007 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband