Gott ráð til foreldra...

ó já. Gott ráð til foreldra fyrir nýársnótt.Pabbi minn kenndi mér það þegar ég var ung að árum. Nýársnótt er óskanótt. Mér var sagt í bernsku að ef ég lægi kyrr í rúminu alla nýársnótt og héldi mér vakandi og óskaði mér myndi óskin rætast. Ósk föður míns rættist alltaf. Ég sofnaði

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Nákvæmlega! Ég man sjálf eftir sömu ráðum sem ég tók að sjálfsögðu afar hátíðlega. Frábært að rifja þetta upp, þú átt þér engan líkan Hómldís,  ég veltist bókstaflega um hérna megin

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 30.12.2007 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband