1.1.2008 | 00:22
Nú árið er liðið
-
- Gleðilegt ár. Versti dagur ársins er liðinn. Vaknaði með gubbupest og fór slöpp á kvöldvakt. Fegin að skríða bara í rúmið. En ég ætla að strengja áramótaheit. Ég ætla að gera fyrst og fremst það sem mér finnst skemmtilegt. Helst að verða moldrík og undirbúa mig undir að verða einræðisherra. (það er draumadjobbið) Annars las ég viðtal við breska stúlku sem fer á milli landa og smakkar bjór fyrir verslunarkeðju. Ef bjórinn fer í búðir vil ég gjarnan svona vinnu. Fyrst og fremst ætla ég að verða betri við sjálfa mig.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÚFF, fórstu á kvöldvakt með gubbupest! Uss, suss, svei. Af hverju gerum við hjúkrunarfræðingar alltaf þessi mistök?????
Vona svo sannarlega að þú jafnir þig fljótt, gott að versti dagur ársins er liðinn. Vona að þú eigir gleðilega rest af áramótunum.
Nýjárskveðjur frá Debrecen
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 1.1.2008 kl. 00:34
Gleðilegt ár, ég hef farið í vinnuna á barnum með lungnabólgu en það var fyrir nokkrum árum, ég myndi ekki gera það í dag. Láttu þér batna
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.1.2008 kl. 02:15
Gleðilegt ár til þín, Úff það hefur verið erfitt að vera á vakt með gubbupest, ég vona að þú hafir ekki smitað sjúklingana Ég var að klára síðustu vaktina eftir erfiða vaktatörn, nýtt ár og nýtt líf. Úje..
Já ég held að þú gætir orðið ágætis einræðisherra mér líst bara vel á þá hugmynd þú mundir auðvitað byrja á því að hrista vel upp í heilbrigðiskerfinu já áfram með þig..
Margrét Guðjónsdóttir, 1.1.2008 kl. 03:00
Takk stelpur mínar,ég var nú ekki gubbandi á vaktinni. Ég hef nokkrum sinnum farið veik á vakt á stórhátíð.Það er bara ekki hægt að hringja sig veikan á þessum dögum. En auðvitað á enginn að bera ælupest í aðra.Ég náði þessari pest á barnadeildinni. Ég gerði tilraun til að losna við vaktina og lét vita af ástandi mínu en það gekk ekki....ég fer aftur á vakt í kvöld, vona bara að ég hafi ekki smitað línuna. Var eins lítið nálægt fólkinu og ég mögulega gat. En nú fer sólin hækkandi og bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,sæta langa sumardaga....
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.