1.1.2008 | 14:11
eyðilegging á Eskifirði
Nú hef ég fengið þær fréttir að heimili bróður míns, konu hans og þriggja ungra dætra varð eldi að bráð í nótt. Sem betur fer sakaði engan. En það er sárt að missa allt sitt. Nú þurfa þau á hjálp að halda. Enginn var heima þegar eldurinn kom upp. Hann á vakt í álverinu, þær hjá ömmu og afa í Fnjóskadalnum. Mikið finn ég til með þeim.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er skelfilegur atburður, votta samúð mína fólkinu sem missti allt sitt.
Kveðja Friðrik Ragnarsson
Frikkinn, 1.1.2008 kl. 14:33
Hræðilegt að heyra þetta. Aumingja fólkið. Hvað er hægt að gera? þú manst að bloggvinir hjálpa hver öðrum, láttu vita á línuna.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.1.2008 kl. 14:44
Takk fyrir þetta bæði tvö. Ásdís það skírist fljótlega hvernig best verður að hjálpa þeim, takk fyrir umhyggjuna fyrir þeim.
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 20:27
það er nú gott að allir björguðust, það má oftast bæta veraldlega hluti. Vonandi voru þau vel tryggð.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.1.2008 kl. 01:27
Þannig hugsa ég nú líka Jóna Kolbrún. Þau voru ekki heima og aldrei í hættu. Kannske hefði þetta ekki skeð ef þau hefðu verið heima. Mörg ef. Ég er fegin að litlu frænkurnar upplifðu þeta ekki. Um tryggingar veit ég ekkert ennþá. Hjá mér er allt tryggt, myndi aldrei þora öðru. En svona brunar eru hörmulegir.
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 01:39
Svakalegt að heyra þessar fréttir þó vissulega sé það léttir að enginn slasaðist. Tjónið er ekki einungis fjárahgslegt heldur og einnig tilfinningalegt. Sumt er aldrei hægt að bæta.
Vonandi eru þau vel tryggð, ef ekki láttu okkur hin vita.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 2.1.2008 kl. 01:57
Takk Guðrún Jóna ég er viss um að þetta fer allt vel en sumt verður aldrei bætt. En við ættingjarnir getum kannske bætt myndir sem eru mjög dýrmætar fyrir alla. Þetta eru svo ungar dætur, ein fædd í maí ´07,önnur verður tveggja ára í mars og sú þriðj a er skólastúlka. Broðir minn á svo einn virðulegan háskólanema.
Hólmdís Hjartardóttir, 2.1.2008 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.