2.1.2008 | 18:14
Bjartsýni á nýju ári
Var að tala við Pollyönnu mágkonu mína sem missti allt sitt á Gamlárskvöld. Þau ætla líta á brunann sem atburð síðasta árs. Taka nýju ári fagnandi. Munu hafa verið þolanlega tryggð. Alcoa búið að láta þau hafa hús og hjálp berst hvaðanæva að.Þeim er gert þetta eins létt og hægt er. Og þau eru þakklát fyrir allt sem fyrir þau hefur verið gert. Þau fá allt í hendur sem nauðsynlegt er. Litla frænka mín var svo forsjál að hún tók allar jólagjafirnar með sér til afa og ömmu og á þær því óskemmdar. Þetta er eitt af því góða við litla Ísland, allir hjálpast að ef svona atburðir koma upp. Sennilega kviknaði í út frá rafmagni. Ekki var það flugeldur.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er frábært að þau hafi haft tryggingar í lagi, sem er náttúrulega grundvallaratriði á Íslandi í dag, ein vel tryggð
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.1.2008 kl. 02:07
Já, það er nauðsynlegt að vera vel tryggður. Ég verð alltaf fúl að fólk trassi það. En tryggingar eru dýrar. Bróðir minn var nú ekki eins brattur og konan enda sá hann afleyðingarnar. Stöð 2 var að mynda innvolsið í dag
Hólmdís Hjartardóttir, 3.1.2008 kl. 02:54
Ég sá fréttina á stöð 2 í kvöld, þetta var hrikalegt tjón. Það brann ofan af vinkonu minni rétt fyrir jólin, hún er gamall bekkjarfélagi og hárgreiðslumeistarinn minn undanfarin 25 ár, og fyrir tveimur árum slapp dóttir mín með barnabörnin mín út úr brennandi húsi í Grafarvogi á náttfötunum einum saman, það brann ofan af tengda mömmu hennar, þar sem þau voru gestkomandi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.1.2008 kl. 03:15
Já.Ég sá ekki fréttina. Ég hef grun um að gömul vinkona mín hafi lent í bruna rétt fyrir áramót. Vinafólk mitt lenti í stórbruna á jólum fyrir tveimur árum. Langamma mín dó af brunasárum en hún kveikti í sér við heimilisstörfin. Brunar eru skelfilegir.
Hólmdís Hjartardóttir, 3.1.2008 kl. 04:10
Ég skoðaði þetta núna áðan og tárin runnu.
Hólmdís Hjartardóttir, 3.1.2008 kl. 04:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.