Hvar er húfan mín?

Við fyrstu sýn virðist vera búálfur á mínu heimili. Ég veit hvar ég legg frá mér hlutina. En samt hverfur allt. Mig vantar naglakippur, naglaþjöl, hárbursta, maskara, sólarpúður, augnskugga,leirtau, glös,hleðslutæki,símann minn, ótal cd-diska,mörg skæri, límband og fleira og fleira. Á morgun geri ég innrás í dyngju gelgjunnar og ég þori að veðja að ég finn þetta allt á gólfinu þar og ýmislegt annað sem ég er ekki farin að sakna. Lagast þetta einhvern tímann???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Nei það lagast ekki, búálfarnir eru jú einu sinni búálfar og þá vantar ýmsa hluti.  Það hverfa bara öðruvísi hlutir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.1.2008 kl. 02:03

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 15.1.2008 kl. 02:09

3 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Kannast við þessa lýsingu

Nei Hómdís mín, þetta lagast ekki fyrr en við erum orðnar einar í kotinu

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.1.2008 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband