15.1.2008 | 19:58
Ég er miður mín
Já í alvöru þá er ég bara döpur. Ég hef enga skoðun á Þorsteini Davíðssyni, þekki manninn ekki og hlusta helst ekki á slúður. En að hlusta á Geir Haarde, Þorger ði Katrínu, Össur og Árna Matthiesen reyna að réttlæta þessa ráðningu er skelfilegt. Las grein Sigurðar Líndal sem Geir H segir honum til minnkunar. Hlusta eftir því sem nefndin segir. Hlusta á Frey Ófeigsson. Allir þessir ráðherrar hafa skroppið saman í mínum augum. Ég hef áhyggjur af lýðræðinu. Ég kaus Samfylkinguna í síðustu kosningum. Ég ætla ekki að gera það næst ef þetta verður látið líðast. Og ég veit að margir kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru mér sammála. Þessi flokkur verður að fara frá völdum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er greinilegt að Sjálfstæðismenn eru búnir að vera of lengi við völd. Þeir þurfa ekki að fara að lögum né eftir niðurstöðum óháðra nefnda sem þeir settu m.a. á laggirnar; þeir búa til sín eigin lög og leikreglur. Það sem meira er; þeim finnst það sjálfsagt og sjá nákvæmlega ekkert athugavert við þetta. Lýðræðið er orðin tóm.
Samfylkingin er engu skárri. Fordæmi sömu vinnubragða sáum við hjá Borginni í stjórnartíð flokksformanns. Ágætis kona og allt það en hefur villst af leið. Össur er samur við sig. Þrátt fyrir einhverjar yfirlýsingar um ,,óheppileg" atvik þá mun formaðurinn halda sínu striki sem og flokkurinn. Ráðherrarnir munu ekki standa upp úr langþráðum stólum. Oft hef ég á tilfinningunni að formaðurinn hafi selt flokkinn sinn til að ná fram persónulegum markmiðum og metnaði, því miður
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.1.2008 kl. 20:10
Svona, svona auðvitað kjósum við Samfylkinguna aftur. Flokkurinn er nú rétt að ná áttum í þessari ríkisstjórn, en út með Sjálfstæðisflokkinn þar er ég sammála ykkur.
Páll Jóhannesson, 15.1.2008 kl. 20:24
Ég vona að flokkurinn nái áttum. Mér leist aldrei á þetta samstarf og er þess fullviss að stutt er eftir.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.1.2008 kl. 21:21
Samfylkingin ræður ekki við þetta samstarf og er á hraðri leið að einangrast.
Samfylkingin tekur bara þátt í þessar aðför að lýðræðinu með Sjálfstæðisflokknum, því miður
gudmunduroli (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 22:34
S-Þing já.
Ragnar Bjarnason, 15.1.2008 kl. 23:45
Takk fyrir innlitið hjá mér Hólmdís.
Tek undir þessa færslu þína hér, en verð þó að segja að ég held að það sé nokkuð sama hvort þú kjósir og við fáum einhvern annan(aðra) flokk(a) í stjórn næst, völd eru ekki lengi að spilla fólki. Það er engin tilviljun að lögin sem vitnað hefur verið til sem segja til um starfssvið þessarar umdeildu matsnefndar tiltaki að ráðherra sé ekki bundinn af mati nefndarinnar. Það stóð örugglega aldrei til að framselja neitt vald frá ráðherra. Það var bara verið að láta hlutina líta út fyrir að vera lýðræðislegri á yfirborðinu.
Karl Ólafsson, 15.1.2008 kl. 23:55
Fyrstu 2 árin mín átti ég heima á Laugabóli. Og á margar góðar minningar úr sveitinni.
Hólmdís Hjartardóttir, 15.1.2008 kl. 23:55
Karl, ég hef mikið hugsað um hvernig fólk höndlar völd OG hvernig fólk lætur að stjórn. Stór hluti fólks er ófær um að höndla völd. Barnið segir;ég ræð, ég áétta. Það virðist því miður fylgja mörgum fram á fullorðinsár. Og því miður er fólk í stjórnmálum oft hrætt við að mótmæla, allir vilja halda í stöður sínar. Sem kjósandi get ég þó hegnt þeim flokki sem ég er óánægð með með því að sniðganga hann næst.
Hólmdís Hjartardóttir, 16.1.2008 kl. 00:04
Þarf að dreifa þessari áskorun sem víðast svo að umræðan haldi áfram og verði enn meitlaðri. Flott grein hjá Sigurði Líndal í Fréttablaðinu í dag.
Gunnlaugur B Ólafsson, 16.1.2008 kl. 00:28
Gulli, takk fyrir innlitið. Ég kann ekki að setja þetta inn. Grein Sigurðar var góð og fólk tekur mark á honum. Þessi umræða má alls ekki deyja út, en ég held að hún geri það ekki. Nú var einfaldlega gengið of langt. Kornið sem fyllti mælinn.
Hólmdís Hjartardóttir, 16.1.2008 kl. 00:40
Nú segir Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður skipan ÞD í dómarasæti ranga og ólögmæta. Ekkert mark verður tekið á því er það?? ÁM á skilyrðislaust að segja af sér.
Hólmdís Hjartardóttir, 16.1.2008 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.