17.1.2008 | 03:03
Vankunnátta
Mig langar svo að setja skemmtilega vísu hér inn en kann það ekki enda miðaldra kerling ættuð úr sveit. En ég ætla að setja hana inn í tilefni tíðarfars með skástrikum. Ég rækta mitt skegg í tæka tíð/ því tennurnar vantar að framan/ það er ekki gott í kulda og hríð/ að kjafturinn nær ekki saman. Þetta orti KN. Annars gleður snjórinn mig, allt bjartara og mér þykir lyktin góð. ( man ekki hvað bókin Smillas scent of snow heitir á íslensku) en ég finn lykt af snjónum eins og hún. Allt betra en rigning.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 270711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannastu við þessa vísu eftir KN. Kýrrassa tók ég trú/ traust hefur reynst mér sú/ í flórnum því fæ ég að standa/ fyrir náð heilags anda?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.1.2008 kl. 03:09
Þessa vísu hef ég heyrt en kann hana ekki. KN var skemmtilegur. En farðu aftur á blogg Laufeyja formanns Enstæðra mæðra og lestu mitt kvitt þar. Gott að vera ekki einn í þessum heimi.
Hólmdís Hjartardóttir, 17.1.2008 kl. 03:26
Flott vísa, aldrei heyrt hana fyrr. Skrifa hana hjá mér.
Er sammála þér með snjóinn, allt betra en rigining og rok en svolítið leiðinleg færðin þessa dagana
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 17.1.2008 kl. 09:56
Ha, hvaða félagi spyr ég eins og álfur út á hól?
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 17.1.2008 kl. 19:00
Það var kona að blogga sem er formaður félags einstæðra mæðra eða foreldra, man ekk hvað það heitir
Hólmdís Hjartardóttir, 17.1.2008 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.