Eldey

Nú er Eldey að klofna og verður væntanlega hægt að fylgjast með því á netinu. Er hugsanlegt að komi flóðbylgja? Ef til vill rétt að steypa upp í hana eins og Kolbeinsey?? Árangurinn er víst ekki svo mikill þar. En kannske er hægt að nota þessa súlubyggð eitthvað. Framsóknarmennirnir sem eftir eru gætu stofnað þarna sjálfstætt ríki. Við hin gætum fylgst með vopnaburði þeirra gegnum vefmyndavélina án þess að vera í hættu sjálf.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

He he frábær hugmynd

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.1.2008 kl. 01:51

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Eldey að klofna ???? Það væri synd, ein fallegasta litla eyja sem Ísland getur státað af.....maður klökknar bara !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 21.1.2008 kl. 02:11

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Lárus, þetta kom í ljós í leiðangri í eyjuna í dag. Synd.

Hólmdís Hjartardóttir, 21.1.2008 kl. 02:16

4 Smámynd: Jónas Jónasson

Mikil Skjálftavirkni við eldey nokkrir yfir 3 á richter sl. sólarhringinn. Mig grunar að þessi myndavél sé ætluð fyrir eitthvað annað en að fylgjast bara með fuglunum.

Jónas Jónasson, 21.1.2008 kl. 04:44

5 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 21.1.2008 kl. 07:23

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Jónas, enginn skjálfti fer framhjá mér

Hólmdís Hjartardóttir, 21.1.2008 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband