Rúmrusk í Grindavík

Nokkrir jarðskjálftar hafa verið í Grindavík í nótt sá stærsti 3,9.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Jónasson

nuna var annar 3,8 og nokkrir aðrir í kjölfarið

við ísverjar finnum í undirmeðvitundinni að bráðum kemur eitthvað heitt í heimsókn. spurning hvar?

Miðvikudagur
23.01.200805:51:1263,856-22,4174,9 km2,990,032,3 km NNA af GrindavíkMiðvikudagur
23.01.200805:47:5463,850-22,3994,6 km2,190,012,5 km ANA af GrindavíkMiðvikudagur
23.01.200805:46:3663,857-22,4046,8 km3,890,042,8 km NA af GrindavíkMiðvikudagur
23.01.200805:40:4163,860-22,4025,3 km2,590,013,1 km NA af GrindavíkMiðvikudagur
23.01.200805:32:0263,562-23,3063,6 km2,887,7313,0 km S af Geirfugladrangi á Rneshr.Miðvikudagur
23.01.200803:05:1563,868-22,4104,0 km2,663,853,6 km NNA af GrindavíkMiðvikudagur
23.01.200802:16:3163,857-22,4224,8 km2,790,022,3 km NNA af GrindavíkMiðvikudagur
23.01.200802:11:3464,736-17,2884,4 km2,568,536,2 km SV af KistufelliMiðvikudagur
23.01.200801:50:5364,756-17,3564,8 km2,890,027,5 km VSV af KistufelliMiðvikudagur
23.01.200801:46:0663,851-22,4244,5 km2,790,031,6 km NA af GrindavíkMiðvikudagur
23.01.200801:42:3663,846-22,4274,4 km3,990,041,1 km NA af Grindavík

Jónas Jónasson, 23.1.2008 kl. 06:14

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég er viss um að fer að hitna einhvers staðar

Hólmdís Hjartardóttir, 23.1.2008 kl. 10:30

3 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Úff, ekki laust við smá óót. Er einhvern veginn viss um að við fáum einhverjar náttúruhamfarir á árinu

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 23.1.2008 kl. 14:25

4 Smámynd: Sigrún Óskars

Hólmdís, þú varst nú búin að spá 2 eldgosum ekki satt, öðru hérna suðvestanlands.  Þú ert kannski í alvörunni spákona og ég sem hélt að þetta væri grín.

Það er kannski heitt í kolunum annarstaðar en i pólitíkinni.

Sigrún Óskars, 23.1.2008 kl. 15:23

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún ég grínast aldrei!!! Guðrún Jóna ég er viss um að þetta verður eftirminnilegt á og ekki bara vegna stjórmálanna. Nýr farsi daglega.

Hólmdís Hjartardóttir, 24.1.2008 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband