24.1.2008 | 12:27
Fegin
að heita ekki Ólafur F eða Vilhjálmur eða Björn Ingi. Þvílík læti á borgarstjórnarfundi í beinni útsendingu. Man varla eftir öðru eins. Dagur reynir að stilla fólkið. Hvernig líður nýjum meirihluta?? Hann er mjög veikur og verður skammlífur......segir völvan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 270712
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst Degi ekki leiðast hólið og stuðningurinn sem er kannski skiljanlegt. Hef hins vegar miklar áhyggjur af Ólafi F. Er ansi hrædd um að Sjálfstæðismenn eigi eftir að fara illa með hann.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 24.1.2008 kl. 13:25
Ég hef ákveðna samúð með Ólafi. Held hann hafi engan andlegan styrk til að takast á við þetta. Auðvitað er Dagur sæll með stuðninginn. Það verður fróðlegt að hlusta á Vilhjálm.
Hólmdís Hjartardóttir, 24.1.2008 kl. 13:39
Stelpur, nú vill Dagur kosningar. Hann talaði ekki um kosningar þegar hann var kominn í stólinn. Ég held að þetta snúist ekki um borgarbúa, þetta snýst um eiginhagsmuni.
Sigrún Óskars, 24.1.2008 kl. 20:07
Því miður virðist pólitíkin fyrst og fremst fyrir stjórnmálamennina sjálfa. Ég hef aldrei verið sérstakur aðdáandi Dags. En mér finnst hann hafa vaxið undanfarið og ég hef þá trú að hann sé heiðarlegur.
Hólmdís Hjartardóttir, 24.1.2008 kl. 21:05
Heiðarleiki er nú eitthvað sem er nú ekki á hverju strái meðal þessara valdagráðugu eiginhagsmunaseggja, þannig að þeir sem hafa þann sjaldgæfa kost til að bera ættu að vera að gera eitthvað í málunum en hinum á að gefa langt frí...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.1.2008 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.