Fegin

að heita ekki Ólafur F eða Vilhjálmur eða  Björn Ingi. Þvílík læti á borgarstjórnarfundi í beinni útsendingu. Man varla eftir öðru eins. Dagur reynir að stilla fólkið. Hvernig líður nýjum meirihluta??  Hann er mjög veikur og verður skammlífur......segir völvan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Mér fannst Degi ekki leiðast hólið og stuðningurinn sem er kannski skiljanlegt. Hef hins vegar miklar áhyggjur af Ólafi F. Er ansi hrædd um að Sjálfstæðismenn eigi eftir að fara illa með hann.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 24.1.2008 kl. 13:25

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég hef ákveðna samúð með Ólafi. Held hann hafi engan andlegan styrk til að takast á við þetta. Auðvitað er Dagur sæll með stuðninginn. Það verður fróðlegt að hlusta á Vilhjálm.

Hólmdís Hjartardóttir, 24.1.2008 kl. 13:39

3 Smámynd: Sigrún Óskars

Stelpur, nú vill Dagur kosningar. Hann talaði ekki um kosningar þegar hann var kominn í stólinn. Ég held að þetta snúist ekki um borgarbúa, þetta snýst um eiginhagsmuni.

Sigrún Óskars, 24.1.2008 kl. 20:07

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Því miður virðist pólitíkin fyrst og fremst fyrir stjórnmálamennina sjálfa. Ég hef aldrei verið sérstakur aðdáandi Dags. En mér finnst hann hafa vaxið undanfarið og ég hef þá trú að hann sé heiðarlegur.

Hólmdís Hjartardóttir, 24.1.2008 kl. 21:05

5 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Heiðarleiki er nú eitthvað sem er nú ekki á hverju strái meðal þessara valdagráðugu eiginhagsmunaseggja, þannig að þeir sem hafa þann sjaldgæfa kost til að bera ættu að vera að gera eitthvað í málunum en hinum á að gefa langt frí...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.1.2008 kl. 08:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband