28.1.2008 | 02:53
50 gráða munur
Já veðrið hefur verið andstyggilegt lengi. Næstkomandi miðvikudagsmorgun flýg ég til London ef veður leyfir. Daginn eftir flýg ég til Hongkong og held svo áfram til HoChiMinCity (Saigon)lendi þar kl.18;00 föstudagskvöld að staðartíma. Spáin þar er 30 gráður, hér -17 gráður. ´Ég get ekki sagt að ég kvíði mismuninum en hann er óumdeilanlega mikill. Sannarlega ætla ég að reyna að blogga frá Víetnam þessar rúmu 3 vikur sem ég verð þar, en get engu lofað.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 03:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 270711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð, vona að þú njótir í botn. Hlakka til að lesa bloggið að utan komist þú í það
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 28.1.2008 kl. 03:01
Hún er bara alveg að skella á þessi ferð til Víetnam. Ég óska þér góðrar ferðar og ég vona að þú getir bloggað þaðan Ekki deyja út hita
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.1.2008 kl. 03:03
Elsku þið báðar, ég veit að ég mun skemmta mér. Mér líður best við ca. 30 gráður. En það er svo mikið að gera hjá mér næstu 2 sólarhringana....Takk
Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2008 kl. 03:08
Já, vá hvað þú átt gott! Goða ferð og skemmtu þér vel. Það eru tölvur í Saigon í Vietnam (það er ein á blogginu sem var þar). Dóttir mín er í Hong Kong núna, 12 tíma flug frá London og 8 klst tímamismunur. Þetta verður ekkert smá ferðalag. En Hólmdís, þú ert kjarnorkukona og aftur góða ferð.
Hlakka til að lesa blogg frá Vietnam, þ.e.a.s. ef þú tímir að eyða tíma í það.
Sigrún Óskars, 28.1.2008 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.