28.1.2008 | 11:31
Ísland -Japan
Ég hef það fyrir satt að í Japan þyki fínt að vinna við aðhlynningu aldraðra. Launin eru há og miklar kröfur gerðar um menntun og hæfni starfsmanna. Færri komast að en vilja og eru biðlistar fyrir þá sem vilja vinna á öldrunarstofnunum. Á Íslandi fær fólk vasapeninga fyrir að vinna þessi störf. Allir sem sækja um fá vinnu, engar kröfur gerðar. Mikil mannekla. Þykir mjög ófínt á Íslandi, svo mjög að sumir leyna því hvar þeir vinna. Þurfum við ekki að breyta einhverju hér??
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú, Hólmdís, hér þarf að breyta og við vitum öll hverju þar að breyta.
Sigrún Óskars, 28.1.2008 kl. 22:02
Ef karlmenn væru að vinna þessa vinnu, væru launin miklu betri. Þanig er það bara öll kvennastörf eru illa borguð en karlastörf eru vel borguð. Í Japan verða konur eldri en annarsstaðar, vegna vel launaðra umönnunaraðila
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.1.2008 kl. 02:19
Allir vita hverju þarf að breyta, viðhorfum og launum
Hólmdís Hjartardóttir, 29.1.2008 kl. 04:39
Hrikalegt ástand hér. Sá umfjöllun um þessi mál í blöðunum. Vandinn er augljós, LAUNIN og óhóflegt vinnuálag!
Ég er viss um að alþjóð gerir sér ekki grein fyrir t.d. launum hjúkrunarfræðinga sem eru langt undir launum sambærilegra stétta m.t.t. undirliggjandi náms. Þá á eftir að taka inn í myndina alla ábyrgðina.
Vona innilega að kröfur verði harðar í tillögum félagsins í komandi samningum. Ástandið hrikalegt. Á sama tíma eru einstaklingar í fjárfestingabransanum með árslaun ummönnunarstétta á mánuði eins og þú bendir réttilega á í næstu færslu. Svaaaaaaaakalegt
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.1.2008 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.