Mekong-Delta

Komin aftur til Sai Gon. Vid erum buin ad ferdast a bil, motorhjolum,ferjum og ymsum gerdum af fljotabatum. Mikid gaman. Mjog frumstaett margt. Tetta er engu likt. Stundum bjost eg vid indianum ut ur skoginum eda raudum khmerum. Her eru audvitad engir indianar. Hreysafolkid tvaer ser upp ur skitugri anni, tvaer tvottinn sinn og vaskar upp. Mekong er gridarlega mikil a og yfir 1 km a breidd. Taer systur hentu steini modur sinnar ut i mitt Mekong. Vid erum buin ad borda a fridsaelum og fallegum stodum vid arbakkann eda inn i skogi. I dag bordadi eg ma. graskersblom. Forum upp a Sam fjall og horfum yfir hrisgrjonaakra Vietnam og Cambodiu. Sidustu nott gistum vid i Rach Gia sem er faedingarstadur Anitu og Jocelyn. Stendur vid Thailandsfloa. Vid okum i dag i 7 klst. hingad til Saigon. Eg mun taka tvi rolega a morgun en A fer beint i ad redda vegabrefi og flugmidum. Lotusblomin eru tvilik dasemd. Anstaedurnar eru svo otrulegar. Mikil fegurd og mikill omurleiki. Vona ad allir hafi tad gott.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Léttir að heyra að þið séuð heilar á húfi. Hrikaleg uppákoma með A. Vona að þú sért dugleg að taka myndir. Mig blóðlangar að sjá það sem þú ert að upplifa.

Farðu varlega mín kæra

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.2.2008 kl. 23:41

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Kann ekki ad setja inn myndir og er bara ned einfoldustu myndavel.Ekki stafraena. Kannske get eg synt ter einhvern timann. Fer varlega. Kvedja

Hólmdís Hjartardóttir, 12.2.2008 kl. 04:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband