13.2.2008 | 16:17
Cu Chi og Caodai
Frabaer dagur lidinn. Byrjudum ad skoda Cao Dai sem er serstakur sofnudur. Blanda af kristni, Buddhisma og Konfusiusisma og fl. Skodudum mikid skreyttar byggingar og hof og saum hluta af messu. Afar serkennilegt. Okum sidan ad Cu Chi gongunum tar sem morg tusund Vietnamar dvoldu i stridinu og hrelldu BNA menn. Gongin eru 250 km long. Vid klongrudumst tarna i gegnum 40 metra. Skodudum gildrur og pyntingataeki. Tarna eru margir sprengjugigar. Stodug raunveruleg skothrid. Ekki laust vid ad tad faeri um mig. Serstklega tottu mer skothvellirnir slaemir. A heimleid kl. 17 sa eg ad hitinn var 36 gradur. Endudum daginn a mjog flottu veitingahusi. Krakkarnir fara til London a morgun. Adrian fer svo til S-Afriku a sunnudaginn. Eg fer til Hanoi a morgun. Tar er rigningarspa naestu 5 dagana og 10-14 stiga hiti.
Athugasemdir
Hvað þú átt gott að upplífa allt þetta. Njóttu þín, þú átt það skilið mín kæra.
Sigrún Óskars, 13.2.2008 kl. 21:18
36 gráðu hiti, ég væri dauð. Bestu kveðjur til Víetnam
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.2.2008 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.