Mannekla mikið áhyggjuefni

Margítrekað hefur verið bent á þetta. Staðan á Landspítala hefur lengi verið slæm og er ekkert að batna. Mikið álag á spítalanum og lág laun fæla fólk frá að ráða sig í vinnu. Það þarf sérstakt átak til að laga þetta en viljann til þess hefur vantað hjá stjórnvöldum. Það væri undrunarefni ef engin mistök væru gerð undir því álagi sem er á starfsfólk.
mbl.is Mannekla mikið áhyggjuefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Mannekla á stóran þátt í mistökum og einnig misskilningur í samskiptum á milli starfsfólks. Það er alvarlegt þegar allir tala ekki sama tungumálið og verið er að ráða fagfólk sem ekki talar íslensku. Rétt hjá þér að staðan á LSH er ekkert að batna, bara meira álag á þá er þó tolla í vinnu.

Sigrún Óskars, 27.2.2008 kl. 21:18

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún heldur þú að þetta breytist í okkar lífi??

Hólmdís Hjartardóttir, 28.2.2008 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband