21.3.2008 | 20:04
Upptyppingar/Álftadalsdyngja.
Ég fylgist alltaf spennt með jarðskjálftum á Íslandi. Fékk þennan áhuga í arf frá föður mínum. Í kjallaranum hjá okkur var í mörg ár staðsettur jarðskjálftamælir. Gaman var að fylgjast með skjálftum í Kröflueldum og svo skjálftum í Gjástykki og Öxarfirði. Og stundum var bara nóg um að vera. Ætlaði einu sinni að verða jarðfræðingur en ekki hefur orðið af því enn. En skjálftarnir fyrir austan eru nú margir á um 1.1km dýpi svo þeir hafa nú heldur betur grynnst. En þeir eru hvorki margir né stórir.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 22.3.2008 kl. 16:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 270711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skepna
Beturvitringur, 21.3.2008 kl. 20:12
Hólmdís Hjartardóttir, 21.3.2008 kl. 20:31
Ertu að bíða eftir eldgosinu sem þú spáðir fyrir í byrjun árs?
Sigrún Óskars, 21.3.2008 kl. 22:02
ja Sigrún
Hólmdís Hjartardóttir, 21.3.2008 kl. 22:42
Ég hef nú meiri áhyggjur af þessum fáu skjálftum sem eru við Krýsuvík, við hérna á Nesinu finnum þá svo vel ef þeir eru yfir 3 á richter. Það var og er skjálftamælir í kjallaranum í sveitinni minni, frúin á bænum sendi Ragga skjálfta vikulega vatnssýni í yfir 20 ár, Seinni skjálftinn árið 2000 átti upptök þar sem ég var í sveit. Í Kaldárholti. Þar gaus upp heitt vatn út um alla mýri eftir skjálftana en heita vatnið minnkaði mikið á Laugalandi í Holtum
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.3.2008 kl. 01:23
Landið okkar er sannarlega lifandi Jóna Kolbrún.
Hólmdís Hjartardóttir, 23.3.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.