25.3.2008 | 03:33
Aldur
kannske er aldurinn að færast yfir???? ég þoli vinnuna mína miklu verr en áður.Ég hef unnið 17 ár á barnadeildum. 7 ár á öldrunardeildum. Í dag er það að verða mér ofviða að hjúkra deyjandi börnum. Ég hef oft hugsað út í það að á Landspítala sé eg bara ungar hjúkkur. Gefumst við allar upp? Þarf ekki að fjölga hjúkrunarfræðingum og minnka álagið??? Margar okkar eru búnar aö fá nóg.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður á bara að vinna í þessu í 10 ár í mesta lagi í svona sálrænni átakavinnu. Ég er búin að vina yfir 20 ár og er að súpa seyðið af því núna..
Óskar Arnórsson, 25.3.2008 kl. 05:48
"Íranskar flugfreyjur....." Ágæta Hólmdís, það ER engin mynd! Þessa er ekki krafist af þeim, þótt þess sé krafist af öðrum (t.d. okkar flugfreyjum) ergo: ekki til mynd af þessum breytingum :)
Beturvitringur, 25.3.2008 kl. 13:47
Óskar ég er komin í minna álag, er þó 4 vaktir á mánuði á barnadeild, og verð bara alltaf sorgmædd.
Hólmdís Hjartardóttir, 25.3.2008 kl. 14:07
Beturvitringur......ég skil
Hólmdís Hjartardóttir, 25.3.2008 kl. 14:08
ÓMG - hvað ég skil þig. En álagið er náttúrulega að verða of mikið, það vantar alltaf og ekkert er gert. Það þarf svo að vera eitthvert batterí sem við getum leitað til þegar álagið verður okkur ofviða. Við leitum til hverrar annarar en stundum þurfum við meira - ég þekki það alveg.
Sigrún Óskars, 25.3.2008 kl. 22:56
Ég dáist svo að fólki eins og ykkur sem vinnið svona vinnu. Ég held að ég myndi bara brotna niður, verða sorgmædd alla daga. Þið eruð hetjur í mínum augum, hvar værum við hin án ykkar? Við værum ekki vel stödd, það er nokkuð ljóst.
Ég ætlaði að verða ljósmóðir eins og langamma mín, en hætti við eftir að fyrstu tíðir gerðu vart við sig
Sporðdrekinn, 27.3.2008 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.