26.3.2008 | 11:57
Mikil hagsæld og stöðugleiki á Íslandi
Hvort á maður núna að hlægja eða gráta? Mogginn hamast við að birta jákvæðar fréttir af efnahagnum á Íslandi úr erlendum fjölmiðlum. Kannske almenningur hér hafi aðra sögu að segja. Stöðugleikinn er í því fólginn að efnahagur hins venjulega launamanns er stöðugt niður á við.
Mikil hagsæld og stöðugleiki á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 270709
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ótrúlegar fréttir að lesa. Menn virðast sjá hlutina með mismunandi gleraugum. Kveðja ´
Ásdís Sigurðardóttir, 26.3.2008 kl. 13:52
Er þetta ekki bara tilraun til múgsefjunar? Ef þú segir það nógu oft, trúa því allir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.3.2008 kl. 14:09
Hætt að hlæja, trúi!
Beturvitringur, 26.3.2008 kl. 19:41
Mér fannst nú fyndnast að sjá Ingibjörgu Sólrúnu í fréttunum í gær. Hún, fyrrverandi erkióvinur Sjálfstæðisflokksins og Davíðs Oddssonar stóð allt í einu og var að verja hækkun Seðlabankans á stýrivöxtum fyrir alþjóð. Samfylkingarmanneskjan, sem alltaf taldi fólki trú um, að hún stæði með almenningnum, er farin að verja aðgerðir Davíðs og Co. Ég hélt ég myndi detta dauð niður en gerði það sem betur fer ekki. Sé bara og heyri fyrir mér, viðbrögð hennar, væri hún ennþá í stjórnarandstöðu - þá stæði hún örugglega í 5. skiptið á tveimur dögum í pontu Alþingis núna, og rakkaði (réttilega) niður þessa ákvörðun og færi mikinn í sínum málflutningi um að Sjálfstæðisflokkurinn væri að skíta á almenning og hygla ríka fólkinu! Kannski hefði ég þá í fyrsta skiptið á ævi minni verið sammála kerlingunni!!
Lilja G. Bolladóttir, 26.3.2008 kl. 22:01
innlitskvitt
Brynja skordal, 26.3.2008 kl. 23:50
Sollan hefur selt sannfæringu sína fyrir stólinn sem og aðrir Samfylkingarmenn. Því miður. Fólk úr öllum stéttum og flokkum hafði miklar væntingar til hennar og Jóhönnu í ljósi þeirra sannfæringa og málflutnings á liðnum árum. Þær væntingar boru byggðar á sandi.
Eins og einhverjum varð á orði; ef Jóhanna klikkar, klikkar allt. Því miður hefur það gerst.
Ég hlýt, líkt og margur að fella tár í huganum þessa dagana
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 26.3.2008 kl. 23:52
Fegin að þú dast ekki niður dauð Lilja. Já það er einhver svefndrungi yfirríkisstjórninni.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.3.2008 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.