6.4.2008 | 12:43
Áskorun til allra
Sameinumst um aðgerðir til að lækka matarverð. Sjá blogg mitt ;uppreisn;. Það eina sem við þurfum að gera er að mæta ekki í ákveðnar verslanir á tilteknum tímabilum. Þetta verða þögul mótmæli en skír skilaboð. Kynnið þessar hugmyndir sem víðast. Ég trúi því staðfastlega að við getum haft áhrif með því að mynda nægilega stóra hreyfingu. Annars góðan sunnudag.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meðal Jón á íslandi eyðir 12% af ráðstöfunartekjum sínum í mat sem er eitt það lægsta hlutfall í heiminum
Ég held að það væri margt annað sem vegur mikið þyngra. Hvað með vaxtaokrið
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 6.4.2008 kl. 13:41
Fólk með lág laun eyðir miklu meira en 12% af ráðstöfunartekjum í mat. Vaxtaokrið er skelfilegt. Álagning á matvöru er allt of há.
Hólmdís Hjartardóttir, 6.4.2008 kl. 13:53
Drægi úr vaxtaokrinu ættum við meiri afgang fyrir matvælum.
Beturvitringur, 6.4.2008 kl. 13:54
Fékk lánaðan linkinn þinn á mótmælin "uppreisn" á tenglana mína, vona að fólk taki sig nú saman og geri eitthvað af viti !!!
Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 6.4.2008 kl. 14:11
Takk fyrir það Ella mannvera og co.
Hólmdís Hjartardóttir, 6.4.2008 kl. 14:25
Lýst vel á þig og finnst þetta sniðug hugmynd.
M, 6.4.2008 kl. 14:37
orð eru til alls fyrst......bloggum nú hver sem betur getur. Takk M. Farin í vinnuna.
Hólmdís Hjartardóttir, 6.4.2008 kl. 15:05
Einhvern veginn finnst mér í ljósi liðinna atburða að hæpið sé að við hér á Fróni, munum sýna þann karakter að láta slíka samstöðu verða að veruleika.
Eiríkur Harðarson, 6.4.2008 kl. 15:08
Fleiri bloggarar þurfa að taka undir, þá kemst færslan í heitar umræður og þá koma enn fleiri. Koma svo, verið dugleg að kynda!
Theódór Norðkvist, 6.4.2008 kl. 15:24
ég styð allar góðar aðgerðir
Glanni (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 16:33
Bara að ítreka að ég er með!
Sigrún Jónsdóttir, 6.4.2008 kl. 18:30
Guðjón H Finnbogason, 6.4.2008 kl. 21:58
Sæl Hólmdís.
Því ekki það.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 7.4.2008 kl. 00:33
Takk fyrir athugasemdir. Ég er dálítið hugsi yfir ferskum kjötvörum. Í mér rennur bændablóð....og við eigum góðar kjötvörur. Ég vona að þið dreið fagnaðarerindinu sem víðast.. Guðjón ég kaupi allar kjötvörur sem fluttar eru til landsins því mér þykir svo gaman að elda eitthvað nýtt.
Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 00:49
Takk fyrir athugasemdir. Ég er dálítið hugsi yfir ferskum kjötvörum. Í mér rennur bændablóð....og við eigum góðar kjötvörur. Ég vona að þið dreifð fagnaðarerindinu sem víðast.. Guðjón ég kaupi allar kjötvörur sem fluttar eru til landsins því mér þykir svo gaman að elda eitthvað nýtt.
Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 00:50
Einu sinni var nú nóg.
Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 00:58
Á mínu heimili fara 50% í matvöru og hreinlætisvörur. Ég þarf að fara að spara meira en ég hef gert undanfarin ár
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.4.2008 kl. 01:27
Ég legg til að við byrjum 2o. apríl á 10-11......
Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 13:14
Ég tek undir,ég er með 8,manns í heimili núnaog það kostar sitt að reka þetta stóra heimili,ég versla aldrei í 10-11 og aldrei 11-11,það er bara hreint okur verð þar það fara meira en 12% af ráðstöfunartekjum í mat,alla vega hjá okkur á mínu heimiliannars flott hjá þér elsku Hólmdís mínbaráttukveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.4.2008 kl. 14:49
Sæl Hólmdís.
Ég setti umfjöllun um þessa hugmynd þína inn á vefsíðuna mína á www.blog.visir.is/gudmunduroli . En ég er þriðji vinsælasti bloggarin á þeim vef.
Vona að það sé í lagi.
Kveðja
Guðmundur Óli
gudmunduroli (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 15:51
Takk fyrir það Guðmundur Óli.
Hólmdís Hjartardóttir, 9.4.2008 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.