Áskorun til allra

Sameinumst um aðgerðir til að lækka matarverð. Sjá blogg mitt ;uppreisn;. Það eina sem við þurfum að gera er að mæta ekki í ákveðnar verslanir á tilteknum tímabilum. Þetta verða þögul mótmæli en skír skilaboð. Kynnið þessar hugmyndir sem víðast. Ég trúi því staðfastlega að við getum haft áhrif með því að mynda nægilega stóra hreyfingu. Annars góðan sunnudag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Meðal Jón á íslandi eyðir 12% af ráðstöfunartekjum sínum í mat sem er eitt það lægsta hlutfall í heiminum

Ég held að það væri margt annað sem vegur mikið þyngra. Hvað með vaxtaokrið

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 6.4.2008 kl. 13:41

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Fólk með lág laun eyðir miklu meira en 12% af ráðstöfunartekjum í mat. Vaxtaokrið er skelfilegt. Álagning á matvöru er allt of há.

Hólmdís Hjartardóttir, 6.4.2008 kl. 13:53

3 Smámynd: Beturvitringur

Drægi úr vaxtaokrinu ættum við meiri afgang fyrir matvælum.

Beturvitringur, 6.4.2008 kl. 13:54

4 Smámynd: Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador

Fékk lánaðan linkinn þinn á mótmælin "uppreisn" á tenglana mína, vona að fólk taki sig nú saman og geri eitthvað af viti !!!

Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 6.4.2008 kl. 14:11

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir það Ella mannvera og co.

Hólmdís Hjartardóttir, 6.4.2008 kl. 14:25

6 Smámynd: M

Lýst vel á þig og finnst þetta sniðug hugmynd.

M, 6.4.2008 kl. 14:37

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

orð eru til alls fyrst......bloggum nú hver sem betur getur. Takk M.  Farin í vinnuna.

Hólmdís Hjartardóttir, 6.4.2008 kl. 15:05

8 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Einhvern veginn finnst mér í ljósi liðinna atburða að hæpið sé að við hér á Fróni, munum sýna þann karakter að láta slíka samstöðu verða að veruleika.

Eiríkur Harðarson, 6.4.2008 kl. 15:08

9 Smámynd: Theódór Norðkvist

Fleiri bloggarar þurfa að taka undir, þá kemst færslan í heitar umræður og þá koma enn fleiri. Koma svo, verið dugleg að kynda!

Theódór Norðkvist, 6.4.2008 kl. 15:24

10 identicon

ég styð allar góðar aðgerðir

Glanni (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 16:33

11 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Bara að ítreka að ég er með!

Sigrún Jónsdóttir, 6.4.2008 kl. 18:30

12 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Hefjum innflutning á fersku kjöti það lækkar kjötreikninginn svo kemur hitt á eftir innfluttar mjólkurvörur næst.

Guðjón H Finnbogason, 6.4.2008 kl. 21:58

13 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Hólmdís.

Því ekki það.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.4.2008 kl. 00:33

14 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir athugasemdir. Ég er dálítið hugsi yfir ferskum kjötvörum. Í mér rennur bændablóð....og við eigum góðar kjötvörur. Ég vona að þið dreið fagnaðarerindinu sem víðast.. Guðjón ég kaupi allar kjötvörur sem fluttar eru til landsins því mér þykir svo gaman að elda eitthvað nýtt.

Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 00:49

15 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir athugasemdir. Ég er dálítið hugsi yfir ferskum kjötvörum. Í mér rennur bændablóð....og við eigum góðar kjötvörur. Ég vona að þið dreifð fagnaðarerindinu sem víðast.. Guðjón ég kaupi allar kjötvörur sem fluttar eru til landsins því mér þykir svo gaman að elda eitthvað nýtt.

Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 00:50

16 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Einu sinni var nú nóg.

Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 00:58

17 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Á mínu heimili fara 50% í matvöru og hreinlætisvörur.  Ég þarf að fara að spara meira en ég hef gert undanfarin ár

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.4.2008 kl. 01:27

18 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég legg til að við byrjum 2o. apríl á 10-11......

Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 13:14

19 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég tek undir,ég er með 8,manns í heimili núnaog það kostar sitt að reka þetta stóra heimili,ég versla aldrei í 10-11 og aldrei 11-11,það er bara hreint okur verð þar það fara meira en 12% af ráðstöfunartekjum í mat,alla vega hjá okkur á mínu heimiliannars flott hjá þér elsku Hólmdís mínbaráttukveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.4.2008 kl. 14:49

20 identicon

Sæl Hólmdís.

Ég setti umfjöllun um þessa hugmynd þína inn á vefsíðuna mína á www.blog.visir.is/gudmunduroli .  En ég er þriðji vinsælasti bloggarin á þeim vef.

Vona að það sé í lagi.

Kveðja

Guðmundur Óli

gudmunduroli (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 15:51

21 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir það Guðmundur Óli.

Hólmdís Hjartardóttir, 9.4.2008 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband