11.4.2008 | 18:26
Ísskápurinn fullur.
Við vinkonurnar brugðum okkur í Bónus í dag. Ég keypti kjöt á 40% afslætti og gerði bara ágæt kaup. En ég gerði
smá verðkönnun. Bananar kosta;
í 11-11 269kr kg
í Bónus 279kr kg
í 10-11 289 kr kg.
Svo Bónus er nú ekki alltaf lægst. En salernispappírinn sem kostar 1099 í 10-11 kostar 695kr í Bónus.(eru þetta ekki sömu eigendur sem borga eitt innkaupsverð? )
Hvet ykkur enn og aftur til að vera vakandi. Geymið strimlana. Og nú er ég að sjóða Íslenska kjötsúpu. Stalst til að setja smávegis af fersku chilli í hana.
...auk þess þykir mér það merkileg frétt að Grímseyjarferjan hafi komist til hafnar...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Namm kjötsúpa, væri til í hana núna þó fyrir utan chilli-ið
Ég hefði EKKI vilja vera með í þessari fyrstu ferð ferjunnar, flestir ælandi og spúandi fyrir borð
Góða helgi
M, 11.4.2008 kl. 18:56
18 mars kostaði pappírinn 747kr.
Takk fyrir innlitið M og góða helgi sömuleiðis.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 19:55
Ekki gleyma Euro-pris. Sumar vörutegundir kaupi ég ætíð þar, búðin er líka nálægt mér (borgar sig ekki að aka langar leiðir). Úrval er lítið, eða frekar mikið úrval af mjög fáum vöruflokkum!
Þar keypti ég, til skamms tíma, 8 skeinararúllur á 79 kr, eru nú komnar uppí 120-130kr.
Beturvitringur, 12.4.2008 kl. 01:58
Ég meina sko 8 = átta rúllur á (fyrst 79 kr. þ.e. 10kall rúllan) 130kr (rúllan innan við 20kall)
Beturvitringur, 13.4.2008 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.