Svifryk

Það er ekki oft sem ég óska eftir snjókomu en ég geri það núna. Stöðugt hóstagelt frá í gær vegna ryksins í borginni. Er hrædd um að margir lungna-og asthmasjúklingar eigi erfitt núna. Það einfaldlega verður að hreinsa göturnar og það strax. Svifrykið er hættulegt heilsu manna.Hvað skyldu margir standa á öndinni núna?  Einverjir munu koma á bráðamóttöku Lsp. Þeir sem geta halda sig inni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Þetta eru búnir að vera erfiðir dagar fyrir marga.  Það er nauðsynlegt að hreinsa göturnar, þá á ég við þvo göturnar.  Annars versnar þetta bara og verður orðið óbærilegt um helgina.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.4.2008 kl. 21:45

2 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

En kæra Hólmdís.....snjó? snjó? Plís, ekki nú fara að biðja um meiri snjó...... þá þarf ég að leggjast inn út af einhverju öðru og jafnvel verra....

Lilja G. Bolladóttir, 18.4.2008 kl. 01:45

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

 jæja þá Lilja bara hresilega dembu.  En fyrst og fremst þarf að hreinsa borgina.´Ég er bara að kafna. Gekk með klút fyrir vitum um borgina í dag og fékk verðskuldaða athygli.

Hólmdís Hjartardóttir, 18.4.2008 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband