Drottning

Jú sumarið er að koma. Hér flögraði yfir mér mikil drottning. En lifitíminn er stuttur og var hún þögnuð eftir u.þ.b 1 mínútu. En fyrir mig er þetta öruggt merki  um að sumarið er aðkoma. En ég finn hana ekki ...verð líklega að ryksuga.

...Er á leið á árshátíð á Hótel Borg í kvöld.....reyni að breyta mér í drottningu. Hókus Pókus.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Njóttu og skemmtu þér vel í kvöld

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 26.4.2008 kl. 15:45

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk Guðrún Jóna

Hólmdís Hjartardóttir, 26.4.2008 kl. 16:03

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Við björgum býflugunum og drepum geitungana.  Ég hef aldrei drepið býflugu, mér finnst þær æðislegar.  En þegar geitungar eru í návígi er ég vel vopnuð með eitur og barefli til að drepa pláguna

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.4.2008 kl. 03:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband