4.5.2008 | 01:33
Kirsuberjatréđ mitt er byrjađ ađ blómstra.
Ég fylgist alltaf spennt međ ţví sem gerist í garđinum á vorin. Fagna hverri plöntu sem hefur lifađ af veturinn. Alveg sérstaklega finnst mér gaman ţegar kirsuberjatréđ blómstrar. Ţađ er ćttađ frá Kurileyjum sem ku hafa svipađ veđurfar og Ísland. Ég sé ekki annađ en ađ vel gangi ađ rćkta kirsuberjatré á Íslandi. Ég spái ţví ađ eftir örfá ár verđi komin bara stćđileg tré út um allt.
Alpasóley fagurblá er líka upp á sitt besta núna.
Annars fór ég eftir vinnu í dag ađ kíkja á ljósmćđur sem voru ađ kynna sitt góđa starf. Gott framtak.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 01:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú hlýtur ađ vera međ fagurgrćna fingur Hólmdís. - Ekki mundi ég kvarta yfir svona góđum nágranna, sem grćđir lóđina lífi.- Kíkti einmitt lika á ljósmćđurnar.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 4.5.2008 kl. 01:39
Puttarnir mínir eru amk. međ grćna slikju.
Hólmdís Hjartardóttir, 4.5.2008 kl. 01:42
Ég er líka međ grćna fingur, en ég hef varla ţorađ ađ vinna í garđinum mínum í mörg ár nema á vorin og haustin ţegar engir Geitungar eru ţar. Í dag var rakađ yfir grasiđ og fíflar hreinsađir úr ţriđjungi garđsins míns, á morgun verđur meira hreinsađ og rakađ svo á mánudaginn verđur áburđi dreift yfir grasiđ.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.5.2008 kl. 01:47
Dugnađur er ţetta Jóna Kolbrún, ég ţori varla út í garđ fyrir frúnni!!
Hólmdís Hjartardóttir, 4.5.2008 kl. 01:50
Íhh, hvađ ég sakna garđanna minna viđ híbýli mín í Danmörku. Í einum ţeirra mátti finna eplatré, perutré og heslihnetutré. Í öđrum voru jarđaberjaplöntur, hindberja- og brómberjarunnar, sítrónurunni, líka eplatré og plómutré, auk annars heslihnetutrés. Í ţeim ţriđja var bara mest illgresi
Verđ ţó eiginlega ađ nefna ţađ, ađ fyrsti stađurinn sem ég bjó á, var lágreist húsaţyrping sem háskólasamfélagiđ í bćnum mínum leigđi út. Ţar bjuggu sem sagt bara stúdentar af öllum gerđum. Og í ţeim garđi voru rćktađar hassplöntur inn á milli annarra planta, en allt er svo frjálslegt í Danmörku, svo húsvörđurinn tók međ glöđu geđi ađ sér ađ vökva ţćr og hugsa um ţćr....
Lilja G. Bolladóttir, 4.5.2008 kl. 01:52
Danir Ég ţarf ađ fá lotto til ađ geta keypt mér lítiđ hús međ eigin garđi. En vorin í dönskum og enskum görđum eru dásamleg.
Hólmdís Hjartardóttir, 4.5.2008 kl. 02:02
Já, ég gleymdi líka alveg ađ minnast á "sírenuna" mína, sem ilmađi alveg dásamlega viđ útidyrahurđina mína Hún ber bara sumarilminn..... (Ég segi bara sírena, af ţví ađ ég get aldrei munađ almennilega hvorki hvađ ţessi runni heitir og enn síđur hvernig ţađ er stafađ.....)
Lilja G. Bolladóttir, 4.5.2008 kl. 02:05
Ţú ţyrftir svo sannarleg ađ detta í lukkupottinn Hólmdís og eignar ţitt litla hús og eigin garđ. Ţú ert greinilega međ fagurgrćna fingur. En hvar í ósköpunum eru Kurileyjar?
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.5.2008 kl. 02:34
Kurileyjar eru viđ Japan.....og Lilja viđ skrifum bara sírenur.
Hólmdís Hjartardóttir, 4.5.2008 kl. 02:36
takk fyrir kveđjuna=)
Katan , 4.5.2008 kl. 19:56
Alparósir, Stjúpur, Ljósmćđur - Blómstrar ţetta ekki allt?
Hallmundur Kristinsson, 4.5.2008 kl. 20:41
Ofbođslega falleg tré og eitt slíkt er í minni götu ţótt ţađ sé ekki í minni eigu ţá kíkji ég alltaf á hverju vori á ţađ til ţess ađ sjá hvernig ţađ hefur komiđ undan vetrinum.
Ragga (IP-tala skráđ) 4.5.2008 kl. 21:08
Ţarf ađ láta vinkonu mína međ garđinn vita af kirsuberjatrénu. Ekkert sem kemur skapinu í lag eins og blómstrandi tré ađ vori
Sigrún Jónsdóttir, 4.5.2008 kl. 22:37
Gćti kirsuberjatré lifađ á Álftanesi? Vćri til í eitt slíkt. Ţađ vćri fínt ađ hafa ţig í garđinum, međ svona grćna fingur.
Sigrún Óskars, 4.5.2008 kl. 23:52
Takk fyrir innlitin....ég held ađ kirsuberjatrén geti alls stađar ţrifist.
Hólmdís Hjartardóttir, 5.5.2008 kl. 00:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.