22.5.2008 | 14:17
Hótun
Síðast liðið ár réði ég mig í hlutavinnu hjá fyrirtæki hér í bæ. Fyrirtækið hefur ekki greitt mér að fullu sem því ber. Orlof sem ætti að vera um 170þús með vöxtum hefur ekki skilað sér inn á mína reikninga. Skattkorti hefur fyrirtækið ekki skilað til mín þrátt fyrir óskir þar um. Eftir of mikla þolinmæði af minni hálfu hef ég ákveðið að kæra fyrirtækið fyrir fjárdrátt og upplýsa stéttarfélagið mitt og alþjóð um hver á í hlut. Veit að fyrirtækið er í vanskilum við fleiri en mig...höfum verið að spjalla saman starfsmenn. Ef mér hafa ekki borist greiðslur fyrir næstkomandi mánudag fer ég á fullt skrið. Vonandi les ábyrgðarmaður þessa fyrirtækis þetta blogg. Er orðin öskuill.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi ér vel með þetta Hólmdís.
Sigrún Jónsdóttir, 22.5.2008 kl. 14:43
asskoti ertu grimm núna
Haraldur Bjarnason, 22.5.2008 kl. 14:52
Það er nú meiri helv. tregðan að skila fólki skattkorti - fyrir nú utan allt annað.
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 17:57
You go girl!
Sporðdrekinn, 22.5.2008 kl. 19:35
Engin spurngin að upplýsa hvaða fyrirtæki þarna á í hlut. Kæruna myndi ég láta fara, hvort heldur sem það borgi eður ei. Þetta er hrikalegt.
Kannski það sem við getum átt von á í framtíðinni með aukinni einkavæðingu??
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 22.5.2008 kl. 21:19
Hólmdís ertu ekki búinn að fara til Stéttarfélagsins þíns. - Þú verður að fara strax á morgunn, ekki spurning, það gerist ekkert fyrr en stéttarfélagið hefur sent bréf.
Og þessir skálkar geta skákað í því skjólinu að þeir hafi ekkert vitað,- úrþví þeir hafa ekkert bréf fengið frá stéttafélaginu þínu. Strax í fyrramálið ekki spurning. Gangi þér vel.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.5.2008 kl. 21:34
Ég skal rukka þetta elskan mín. Kallinn mætir bara á svæðið og hótar að fara úr fötunum og vittu til, þeir skella milljón á borðið. En án gríns furðar mig á því hversu miklir skíthælar menn geta verið, og skammast sín ekkert fyrir það. Gangi þér vel mín kæra!!!!
Himmalingur, 22.5.2008 kl. 23:28
Gangi þér vel með innheimtuna
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.5.2008 kl. 00:08
´Takk fyrir innlitin. Mér barst bréf frá fyrirtækinu í dag þar sem þeir segjast hafa greitt út orlofið jafnóðum (með launum) Ég ætla að leggja alla pappíra inn hjá mínu félagi til skoðunar. Engin greiðsla hefur borist vegna leigubíla. Allt verður þetta skoðað af mér vitrari. Gott gæti verið að hafa hann Hilmar í bakhöndinni
Hólmdís Hjartardóttir, 23.5.2008 kl. 01:26
Erindi mitt er komið til míns stéttarfélags
Hólmdís Hjartardóttir, 27.5.2008 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.