9.6.2008 | 15:12
Hrært í skálinni.
Það er alveg sama hvort ég hræri rangsælis eða réttsælis, hratt eða hægt í grautarskálinni alltaf er sami grauturinn í henni. Það sama held ég að eigi við um meirihluta borgarstjórnarmeirihlutans. Þótt eitthvað hafi verið hrært í skálinni breytir það engu um að enn er sami grautur í sömu skál.
og svo er ég farin út í garð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæli með því. Heilbrigðara drullumall þar!
Beturvitringur, 9.6.2008 kl. 15:34
Dugleg stelpa, reyndu að gleyma þessum glataða meirihluta.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.6.2008 kl. 16:45
Sól þegar ég er inni, en svo byrjar að hellirigna þegar ég fer út! Held ég verði bara inni í dag.
Tína, 9.6.2008 kl. 18:00
Það er svo rétt hjá þér, þetta er alltaf sama súpan...
Haraldur Davíðsson, 9.6.2008 kl. 21:59
Það versta er þó að grauturinn er farinn að súrna og það mun vera sama hversu hratt verður hrært lyktin fer ekki!!
Himmalingur, 9.6.2008 kl. 23:13
Kannski er þetta þá bara Þorragrautur og það sem er ódaunn í eins manns nefi er angan í annars.
Beturvitringur, 9.6.2008 kl. 23:39
Hvernig gengur í garðinum Hólmdís mín?
Sigrún Jónsdóttir, 10.6.2008 kl. 00:04
Takk fyrir innlit....garðvinnan gekk vel....en ýmislegt hafði brotnað í rokinu ss blásólin mín sem ætlaði að blómstra fyrir mig í fyrsta skipti og túrbanliljur. Var því m.a. að binda upp plöntur
Hólmdís Hjartardóttir, 10.6.2008 kl. 01:09
Hjá mér brotnaði ekkert blóm, í rokinu í gær. Ég er með frekar stóra túlípana sem eru næstum sprungnir út en ekkert brotnaði sem betur fer. Túlípanarnir mínir eru næstum svartir á litinn, voðalega smart
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.6.2008 kl. 01:15
Ég hef verið með þessa svarfjólubláu túlípana...flottir. Nú eru í blóma "angelique" sem erubleikir fylltir og fallegir...þeir eru samt óvenjulitlir núna. háa tvílita með skörðóttum brúnum. Og mjög flotta fölgula fyllta.....
Hólmdís Hjartardóttir, 10.6.2008 kl. 01:32
Skemmtileg samlíking hjá þér, Hólmdís. Ég er líka sammála einhverjum hér að ofan, að mjög er grauturinn farinn að súrna í þessarri blessuðu skál.
Lét mér nægja að horfa á góða veðrið út um gluggann í vinnunni minni í dag, var þar innilokuð frá morgni til miðnættis .....hjúkrun lungnasjúklinga var á dagskrá hjá mér í dag, á 6. hæð spítalans í Fossvoginum, svo ekki var útsýnið amalegt. En það gerir ekkert til, ég er á leið til Barcelona á næstu dögum og á þá bara meiri pening til að eyða þar
Lilja G. Bolladóttir, 10.6.2008 kl. 02:14
.... hehe, gleymdi að segja, enda var ég á yfirvinnutaxta ALLAN daginn!!
Lilja G. Bolladóttir, 10.6.2008 kl. 02:15
Það er sami botninn undir Borgarfirðinum öllum, elskan!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.6.2008 kl. 02:20
Lilja.....við einstæðu hjúkkurnar erum vanar að vinna tvöfalt....og þannig hefur maður reddað ýmsu gegnum tíðina. Og manni finnst það þess virði á RömblunniBarcelona er frábær.....kannski saumaklúbburinn minn endi þar í haust...
Helga Guðrún.....þetta er þreyttasti meirihluti allra tíma....og hefur ekki einu sinni traust þeirra sem kusu hann. Hanna Birna segir að enginn ágreiningur sé í hópnum en Gísli Marteinn segir að samstarfið hafi verið erfitt!!! Þau geta ekki einu sinni komið sér saman um hvað skal segja út á við
Hólmdís Hjartardóttir, 10.6.2008 kl. 08:03
Takk fyrir ad tú vildir koma í hóp minn bloggvina.
Vertu velkomin og eigdu gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 10.6.2008 kl. 08:57
Takk jyderupdrottning
Hólmdís Hjartardóttir, 10.6.2008 kl. 09:34
.....hvernig gengur í garðinum.....nágranninn að hjálpa????
Haraldur Bjarnason, 10.6.2008 kl. 22:48
Haraldur....ég gekk fram af mér í garðinum....Garðurinn er mjög stór. Nú er talsvert eftir,,,en ég er komin vel yfir 19.8% og fór ekkert út í dag....en þar sem enginn annar mun hreinsa rest þá kíki ég kannski í hann á morgun. En vissulega gladdi það að nágrannar sögðu við mig..þessi garður var aldrei neitt fallegur fyrr en þú komst....smámont.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.6.2008 kl. 01:14
Kjarri...takk, takk
Hólmdís Hjartardóttir, 11.6.2008 kl. 01:15
Við uppskerum eins og við sáum....
Haraldur Davíðsson, 11.6.2008 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.