21.6.2008 | 12:53
Keikó
Þarf ekki að grafa hann upp og setja hann á Hvalasafnið á Húsavík? Ekkert vit að hafa hann í vanhirtri gröf í Noregi. Hver vill borga ? Þetta er örugglega dýrasti hvalur sögunnar og því ekki að halda áfram að spandera í hann.
Keikó gleymdur og grafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfram að spandera.
Fjölskyldan er á Þingvöllum um helgina,bara að láta þig vita er þig langaði að kíkja
Átt þú góða helgi.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 21.6.2008 kl. 12:58
Já hvernig væri að stoppa keikó kallinn upp?? Miðað við þann áhuga sem uppstopparar landsins sýndu þegar hvítabirninir komu að heimsækja frænda sinn Björn Bjarna. Keikó bjó þó að minnsta kosti hérna annað en þessir túrista bangsar sem við buðum velkomna tíl íslands á svo eftirminnilegan hátt
Hjörleifur Guðmundsson (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 13:33
Hjörleifur, líklega of seint að stoppa hann upp en beinagrindin ætti að vera orðin góð. Anna Ragna njóttu helgarinnar á Þingvöllum, ólíklegt að ég labbi til þín en takk samt. Allir út í sólina.
Hólmdís Hjartardóttir, 21.6.2008 kl. 13:37
Ég hélt nú að þingeyska stoltið væri meira en svo að Húsvíkingar færu að taka við einhverri beinahrúgu úr norskum afdal!!!
Haraldur Bjarnason, 21.6.2008 kl. 18:49
Haraldur það er bara einn Keikó. En þaðer nóg af hvölum á Skjálfanda, hef oft horft á þá út um gluggann
Hólmdís Hjartardóttir, 21.6.2008 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.