BORSJ

.......er rússnesk rauđrófusúpa. Uppskriftina fékk ég hjá Lenu, rússneskri konu sem bjó á Íslandi í nćstum hálfa öld. Lena talađi góđa íslensku og hafđi betri orđaforđa en margir Íslendingar. Nú hefur Lena mín kvatt okkur og heiđra ég minningu hennar međ ţessari uppskrift en Lena var afbragđskokkur.

1 rauđrófa, skorin í "hálm"

hvítkál "sem henni svarar" og skoriđ í "hálm"

4 hvítlauksrif. Smátt skorin.

1 dós tómatmauk

2 msk matarolía

dál. vatn.   Ţetta látiđ malla í 20-30 mín viđ vćgan hita. Síđan ţynnt međ sjóđandi vatni. Súputeningur eftir smekk. Lárviđarlauf. Pipar.  Nokkrir dropar tabascosósa. Sođiđ áfram í 15-2o mín. Rjómasletta á hvurn disk og súpunni ausiđ yfir. Ţessi súpa er góđ. Verđi ykkur ađ góđu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég samhryggist, en ţetta er spennandi uppskrift ađ prófa. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.6.2008 kl. 00:36

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Samhryggist tér med vinkonu tína.Elska ad prófa eithvad nýtt ,ćtla ad elda tessa súpu brádum.

Knús á tig frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 23.6.2008 kl. 05:32

3 Smámynd: Tína

Ég samhryggist ţér innilega Hólmdís mín. Farđu vel međ ţig og eigđu ljúfan dag.

Tína, 23.6.2008 kl. 08:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband