Svona verður sumarið

Fólk verður í hvítabjarnarleit í allt sumar........en þetta ber að taka alvarlega.  Kannski er þarna þriðji björninn, hver veit. Ég hef það fyrir satt að fólk sé að hætta við ganga Hornsstrandir.  En hvað í ósköpunum sjá birnir við Skagann sem ég sé ekki? Hvernig rata þeir að Bjarnarfelli og Bjarnarvötnum? Ég segi enn og aftur.....ætli hvít hross séu í útrýmingarhættu?
mbl.is Hvítabjörn á Skaga?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Mér finnst það mjög einkennandi fyrir íslendinga, að þegar þangað villist einmana og soltinn ísbjörn, þá flykkjast fjölmiðlafólk og aðrir á staðinn og hræða næstum líftóruna úr dýrinu. Í staðinn fyrir að bjarga ísbirninum í ró og næði.

Það er örugglega rétt hjá þér, að landinn verður í ísbjarnarleit það sem eftir er ársins, og drepur alla ísbirni sem sjást.

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 23.6.2008 kl. 12:10

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Svona erum við Íslendingar Sigga.....en nú veit ég að það er ´hvítabjörn....Hallfríður sú er sá hann er ákaflega traust og myndi ekkert segja nema vera viss....

Hólmdís Hjartardóttir, 23.6.2008 kl. 19:11

3 Smámynd: Jónas Jónasson

Ertu þá farin að stela mínum bloggfærslum?

Jónas Jónasson, 23.6.2008 kl. 21:01

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 23.6.2008 kl. 21:15

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

jahérna....skrýtið að hann skyldi rata á þennan stað

Hólmdís Hjartardóttir, 25.6.2008 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband