28.6.2008 | 23:02
......og jörðin nötraði
.......Við bróðurdóttir mín röltum inn í Laugardal um 8-leytið í kvöld og hlustuðum á SigurRós og Björk. Jörðin nötraði undir okkur....hlýtur að vera holt þarna undir. Við skemmtum okkur hið besta en betra hefði verið að taka vettlingana sína með og jafnvel sængina. Fórum heim áður en tónleikarnir voru búnir því frænkan var að falla í blóðsykri. Ég heyrði tónlistina alla leiðina heim og horfði á rest á mbl.is.....og sá þá miklu betur!!! Gaman að sjá þarna fólk á öllum aldri. Litlu börnin dönsuðu....hundar geltu og eldri borgarar dilluðu sér.
Nú vona ég að þeir sem komu til að hylla Íslenska náttúru hirði upp bjórdósirnar sínar. Það er engan veginn við hæfi að skilja eftir ÁLDÓSIR
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sama segi ég, um bjórdósirnar en því miður varð ég vitni af of mörgum dæmum þar sem fólk hikaði ekki við að kasta þessu frá sér í jörðina.
Annars sat ég á teppi með vinkonum og sá svo sem ekki mikið en skemmti mér vel, sá betur þegar að ég stóð upp en það var bara svo kósí að sitja og stemningin mikil.
Ragga (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 23:08
það er alls ekki við hæfi að skilja eftir sig rusl
Hólmdís Hjartardóttir, 28.6.2008 kl. 23:16
Nei, aldrei, en það er sérlega kaldhæðið á svona tónleikum :/
Ragga (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.