19.7.2008 | 19:55
L.A.R.F.
Þegar ég var í menntaskóla fyrir mjög fáum árum síðan var til félagsskapurinn L.A.R.F. Sem þýðir einfaldlega leitin að ríkri fyrirvinnu. Ok. hafði ekki áhuga þá en er búin að átta mig. Frá og með degium í dag hefst þessi leit. Getur einhver bent mér á hvar best er að leita? Mér hefur reyndar dottið í hug að taka gott lán................og hanga þar sem hinur ríku halda sig. En ég veit ekki hvar best er að dveljast. Getur einhver góðhjartaður bent mér á GOTT hótel eða strönd ?
Þetta er hreint ekkert grín.......launin mín duga bara svo illa. Og næst set ég inn lagið um syngjandi nunnuna!!!!!!!!!!!
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahhaha, ég var líka einu sinni félagi í LARF en féll þó alltaf fyrir berklaveikum ljóðskáldum sem bjuggu uppi undir súð einhvers staðar. Held að þeir ríku séu að verða svo fátækir eftir öll verðbréfaævintýrin að við þurfum hreinlega að varast þá til að sitja ekki uppi með skuldirnar þeirra!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.7.2008 kl. 20:06
Blessuð og sæl Guðríður. Varst þú í MA? Rómantíkin er búin hjá mér í bili. Mig vantar "cash". Og helst mikið af því
Hólmdís Hjartardóttir, 19.7.2008 kl. 20:24
Nei, ekki í MA. Heyrði fyrst af þessu í kringum 1989 og þá farin að vinna á skrifstofu með svona "konulaun", hefði haft helling að gera við góða fyrirvinnu á þeim tíma en núna gæti ég svo sem látið hjartað ráða og fleygt mér á ljóðskáldin. Maður verður bara svo skrambi latur við mannaveiðar með aldrinum.
Kv. Gurrí
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.7.2008 kl. 20:34
ég kannast við þessa leti......heitir það ekki bara skynsemi?
Hólmdís Hjartardóttir, 19.7.2008 kl. 20:48
Ég leitaði aldrei L.A.R.FA. var hrifnust af strákum í vinnulörfum og þess vegna aldrei orðið rík af veraldlegum auð.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.7.2008 kl. 20:49
Elsku Ásdís.............sem betur fer er þetta ekki aðalhugsunin.
Hólmdís Hjartardóttir, 19.7.2008 kl. 20:56
Ég held líka að þjáist af svona "leti", og hef lengi gert. - Of lengi.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.7.2008 kl. 21:03
Lilja Guðrún þú ert mín kona
Hólmdís Hjartardóttir, 19.7.2008 kl. 21:08
Ég er líka búin að gefa það upp á bátinn að finna hinn eina sanna. Það eru ekki margir eðlilegir menn um fimmtugt á lausu. Eðlilegur= ekki alki, ekki fátækur, ekki búandi í einu kjallaraherbergi úti í bæ, ekki geðveikur, ekki leiðinlegur, með húmorinn í lagi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.7.2008 kl. 03:24
hahahaha
Hólmdís Hjartardóttir, 20.7.2008 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.