29.7.2008 | 12:57
Panga fiskur.
Mćli međ ađ ţiđ prófiđ pangafisk sem m.a. fćst í Hagkaupum.
Í hádeginu steikti ég hann upp úr olíu. Velti honum fyrst upp úr hveiti. Setti svo sjávarréttakrydd frá NoMu. Smá sítrónusafa. Rćkjur yfir í lokin. Og borđađi međ nýjum kartöflum og smjöri og tómötum. Delicious.
Hef áđur matreitt hann og ţótt góđur. Nćst set ég hann í fiskisúpu.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ er Pangafiskur? Fletti upp í orđabók:
panga panga = trjátegund frá Austur-Afríku
panga (pöngu, pöngur) kvk. viđskipti/hagfrćđi = gjaldmiđill Tonga (TOP)
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.7.2008 kl. 15:03
Ég ţekki ýsu, ţorsk, lúđu, steinbít, síld, makríl, kola, ufsa, keilu, lax, silung og ýmsar fleiri ágćtis fisktegundir en hvur andsk..... er pangafiskur??
Haraldur Bjarnason, 29.7.2008 kl. 16:19
Já hvađ er Pangafiskur? Er hann hvítur?
Sporđdrekinn, 29.7.2008 kl. 21:12
Pangafiskur er af steinbítsćtt. Kemur frá Víet Nam og Kína. Flökin sem seld eru hér eru smá, hvít, ţunn og ţétt í sér. Bođađi ţetta sem " catfish" í VN en ţeir mega ekki nota ţađ nafn.
Hólmdís Hjartardóttir, 30.7.2008 kl. 01:04
Steinbítur er catfish á ensku, hér (usa) skiptir engu máli hvernig hann lítur út alltaf bara catfish. Ég vissi ekki ađ hann hefđi annađ nafn, alltaf lćrir mađur eitthvađ nýtt En ég er viss um ađ hann er góđur
Sporđdrekinn, 30.7.2008 kl. 01:13
Sporđdreki..........Ţetta er ekki venjulegur steinbítur. Og minnir mig ekkert á steinbít...ţess vegna fá ţeir ekki ađ kalla ţetta " catfish"
Hólmdís Hjartardóttir, 30.7.2008 kl. 01:43
Já ok, ég skil núna, get stundum veriđ smá, pínu sein
Sporđdrekinn, 30.7.2008 kl. 15:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.