3.8.2008 | 15:13
Rhodos
.....úpps....er búin að bóka vikuferð fyrir okkur mæðgur til Rhodos 16. ágúst. Það glaðnaði heldur betur yfir litlu systrum að eiga vona á viku sólarfríi áður en skólinn byrjar. Við höfum áður skoðað Krít, Santorini og Aþenu. Mikið verður þetta gott. Nú þarf ég að breyta vöktum til að eiga frí...........en var samt búin að fá leyfi til þess
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 270926
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegt hjá þér segi bara til lukku með þessa ákvörðun.
Þú verður þá komin heim fyrir "hittinginn" hjá Þ-hollinu, sem verður 30. ágúst (síðasti laugardagur í ágúst).
Sigrún Óskars, 3.8.2008 kl. 15:19
Bíddu Sigrún....hvar ætlum við að hittast og klukkan hvað?
Hólmdís Hjartardóttir, 3.8.2008 kl. 15:23
En gaman, hvað eru skvísurnar þínar gamlar??
Ásdís Sigurðardóttir, 3.8.2008 kl. 15:50
Sú yngri er að verða 16 hin er 18. Heita Urður og Hörn.
Hólmdís Hjartardóttir, 3.8.2008 kl. 15:52
Falleg nöfnin þeirra, það verður ekkert smá gaman fyrir þær að fara með mömmu í svona sólarferð. Njótið vel þegar að kemur.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.8.2008 kl. 15:56
við höfum hist síðasta laugardag í ágúst fyrir framan Hótel Borg kl. 15:00. Það var einhver netfanga-listi í gangi, en það var engin sem hélt utan um hann. Þú ert greinilega ekki á þessum lista, Hólmdís. Þar sem tölvan mín "krassaði" í sumar, þá er ég ekki með eitt einasta netfang, en ef ég fæ póst frá einhverri úr hollinu, þá læt ég þig vita. En allavega kl: 15 við Hótel Borg.
Sigrún Óskars, 3.8.2008 kl. 17:14
Sigrún.....er að vinna til 16:00
Hólmdís Hjartardóttir, 3.8.2008 kl. 18:04
Hólmdís, þú kemur bara eftir vinnu - fæ bara símanúmerið þitt og læt vita hvar við verðum.
Sigrún Óskars, 3.8.2008 kl. 19:39
jamm
Hólmdís Hjartardóttir, 3.8.2008 kl. 20:46
"Húsfreyjan" og dóttir okkar komu um daginn frá Rhodos. Ástæðan fyrir að þær völdu að fara þangað var, að sögn kunnugra, er Rhodos besti staðurinn, af þessum sólarströndum, til að vera með börn. Svo þið mæðgur eigið góða daga framundan.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 21:28
Fékstu ekki að fara með Húnbogi? Voru þær ekki glaðar
Hólmdís Hjartardóttir, 3.8.2008 kl. 21:46
átti að vera voru þær ekki ánægðar með Rhodos?
Hólmdís Hjartardóttir, 3.8.2008 kl. 21:47
Þær voru mjög ánægðar. Tóku með sér myndbandstökuvél svo ég fékk að sjá. Sundlaugaleikfimi, með tónlist innifalin í hótelverðinu (dóttir mín keypti geisladisk af þjálfaranum og er búin að kvelja mig með: agadú, ókídókí, fugladansi og fleiru á framandi tungum) .Þær verða að hvíla sig á mér, stundum. Ég á þá inni að fá að klifra upp á einhver fjöll, eða veiðiferð. Ef ég fengi stórann lottóvinning, þá skyldi ég rölta yfir Grænlandsjökul eða skreppa sem snöggvast upp á K2.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.