5.8.2008 | 02:07
HÖNK
Er allt í hönk? Þannig var spurt hér á árum áður. Í kvöld spurði húmoristinn vinkona mín ljósmóðirin. Hólmdís......"þegar þú ferð út stefnirðu ekki á að ná þér í hönk?" Ha hvað? Og hvað þýðir það? Svarið henar var " veit það ekki almennilega..............nema hönk er rosa gæi. OK. Ég spurði " er þetta skammstöfun?" Veit ekki...........var að lær´etta" OK. Mitt fyrsta svar var: ég kíki nú fyrst í bankabækurnar. Hvað gæti þetta nýyrði mögulega þýtt? Ég er helst áþví að þetta sé skammstöfun. " Hroðalega Ömurleg Notkun á Konum. eða Hlægilegur Öldungur Notar Konur. Eða Hóflegur Öllari Nýtist Körlum. Eða jafnvel Hrikalega Ömurlegur Nakinn Karl.
Hjálpið mér að finna út úr þessu.
s.o.s.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hönk er beisikklí "hunk" sem þýðir vel útlítandi og karlmannlegur gæji á engilsaxnesku, segðu svo að þessi kynslóð viti ekkert í sinn haus.
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir, 5.8.2008 kl. 02:23
Thank you ever so much Hekla
Hólmdís Hjartardóttir, 5.8.2008 kl. 02:27
Getur verið að "sumir" séu orðnir og gamlir fyrir "hönk" eða "hunk"
Edda (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 02:54
Edda: Maður er aldrei of gamall fyrir "Hunk"!
Ég mæli með að þú takir hana vinkonu þína á orðinu og nælir þér í einn
Sporðdrekinn, 5.8.2008 kl. 04:22
Sko, Hólmdís, sko...
• smeygur, lykkja, hanki
1 takast á um smeyg
• upphringað eða hringvafið band eða færi
tóbakshönk bútur af tóbakslengju
• vandræði
Lára Hanna Einarsdóttir, 5.8.2008 kl. 09:08
Takk allar.
Lára Hanna kemur auðvitað með þetta fræðilega.
Edda kannski.
Sporðdreki..............er orðin löt.
Hólmdís Hjartardóttir, 5.8.2008 kl. 11:04
Ég er gift algjörum hunk og læt hann ekki af hendi, sama hvað er í boði, gott væri ef fleiri fyndu slíkan kostagrip, en semsagt minn er frátekinn.
viltu súran??
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2008 kl. 11:44
Vil ég súran? Ekki súran mann. En vil súran hval
Hólmdís Hjartardóttir, 5.8.2008 kl. 12:03
Auðvitað meinti ég hval asn.... þinn
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2008 kl. 12:24
Þessar hugmyndir þínar um skammstafanirnar eru allar góðra gjalda verðar og miklu betri en aðrar skýringar.
Haraldur Bjarnason, 5.8.2008 kl. 18:39
LÖT! Nei askotinn stelpa, það er svo gott að fá fiðring í maga og smá kitl á milli t....
Sporðdrekinn, 6.8.2008 kl. 03:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.