Hér er allt komið í hönk

Símasambandslaus með öllu. Einhver bilun er í símkerfinu og ég hef ekki getað hringt úr honum síðan í byrjun júlí............á von á símamanni.

Svo var ég að flytja gemsann frá símanum yfir til tals............og nú virkar hann ekki.......og ég get ekki hringt héðan til að fá skýringu.

Launin mín eru ekki kominn á reikninginn minn og allt komið í mínus þar..............get ekki hringt til að ýta á eftir.

Það hlýtur að vera góður mánuður sem byrjar svona.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég ákvað strax í byrjun allra þessara símatilboða og nýrra fyrirtækja að láta aldrei gylliboð á mig hrýna, svaraði þó einu sinni ungum mann sem hringdi frá Vodafone, sagði honum hvað ég væri að borga og hann gat ekki boðið mér neitt í líkingu við það, ég hef aldrei lent í biðl eða símaleysi og alltaf verið með net og allt á hreinu, hringi ef mig vantar aðstoð og fæ allt ókeypis í gegnum símann.  Síminn hefur aldrei klikkað hjá mér.  Fyrir háhraðatengingu, heimasíma og tvo gsm síma borgum við að jafnaði 18.þús. lá mánuði og erum sátt, adsl er dýrasti hlutinn þarna.  Techy

Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2008 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband