7.8.2008 | 01:08
Ætli sé búið að telja hér?
.....Ég held að hér sé engin fækkun á öpum ..né ösnum. Strútar hafa stórfjölgað sér og rétt að gefa veiðileyfi á þá. ( ath næstu prófkjör).
Í útrýmingarhættu eru friðardúfur. Þær ber að friða.
Annars sá ég i dýragarði í vetur nýfundna dýrategund sem líktist geit. Ótrúlegt að enn séu að finnast dýrategundir í þessari stærð. En ekki finnst Bin Laden þrátt fyrir mikla leit
Górillur í Kongó fleiri en áður var talið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg merkilegt að Bin Laden geti endalaust falið sig fyrir Sam frænda
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.8.2008 kl. 02:52
Eftir þessa mjög svo kærkomnu viðbót við stofninn eru górillur í heiminum samanlagt um það bil jafn margar og íslendingar, af upphaflegum stofni. Górillur hafa lengi verið taldar í bráðri útrýmingarhættu. Ætli hreinræktaðir íslendingar séu það þá ekki líka?
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 06:39
Nei Hólmdís, engin fækkun á þessum dýrategundum hér á landi
Sigrún Jónsdóttir, 7.8.2008 kl. 09:31
Í garðinum hjá mér eru fullt af kvikindum sem gjarnan mættu vera í útrýmingarhættu og á hverju sumri uppgötva ég nýja og nýja tegund!!!
Og satt segirðu með Bin Laden.................... alveg ótrúlegt að hann skuli aldrei finnast.
Hafðu það annars gott í dag elskulegust.
Tína, 7.8.2008 kl. 09:33
Takk fyrir innlit...........en maður er alltaf að komast að hvað stór landsvæði eru lítt könnuð
Hólmdís Hjartardóttir, 7.8.2008 kl. 09:52
Er eitthvað verið að leita af Bin Laden?
Sigrún Óskars, 7.8.2008 kl. 11:50
Jamm, ætli þeir hafi ekki vitað af þessum dýrum en ákveðið að láta ekki vita afþví svo þau fengju að vera í friði, enda voru þetta dýr í útrýmingarhættu, vegna átroðnings mannanna. -
En nú hafa einhverjir vitleysingar rekist á þau og þá er friðurinn úti. - Og hvað gerist næst?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.8.2008 kl. 13:27
Binni er örugglega löngu fundinn, hann er með í plottinu með Runna, það held ég allavega, hér er baras telpu köttur, kona og karl og tvær fyrrnefndar eru að breima
Ásdís Sigurðardóttir, 7.8.2008 kl. 14:13
Nei þeir finna ekki Binna en gátu dæmt bílstjórann hans í dag. Hvað segja Sturla og aðrir atvinnubílstjórar við þessu? - Verða kannski einkabílstjórar ráðherranna okkar dæmdir fyrir að keyra þessa kumpána milli staða og valda með því þjóðfélagslegu tjóni??????
Haraldur Bjarnason, 7.8.2008 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.