Ung gröð og rík....með fullt af seðlum

þannig hljómaði textinn.

Síðast þegar ég átti afmæli gáfu báðar dætur mínar mér bækur.  Önnur bókin hét  " 1000 ástæður ástar minnar og hin var "the secret". Algerlega í takt við minn bókmenntasmekk............

En  á tímum seinni móðuharðinda hef ég ákveðið að nýta þennan bókakost betur.

Á morgun byrjar nýtt líf. Líf hinnar taumlausu hamingju.  Ég ætla að leiða hjá mér hækkandi vexti............hækkandi allt

Á morgun verð ég ung gröð og rík..............

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Með fullt af seðlum   Ég ætla bráðum að verða svona líka, sem betur fer er ég mjög hamingjusöm í dag.  En þetta er gott plan.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.8.2008 kl. 02:59

2 identicon

Ert þú að gefa í skyn að þú eigir afmæli á morgun? Væntanlega Stór-ammæli? Samgleðst þér og til hamingju.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 06:33

3 Smámynd: Sigrún Óskars

ég hélt að þú værir allt þetta - en þú hefur verið að lesa bækurnar og uppgötvað þetta sjálf.

Sigrún Óskars, 11.8.2008 kl. 09:23

4 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Ef þetta er tilvísun í afmælið þitt þá óska ég þér til hamingju.....

Haraldur Davíðsson, 11.8.2008 kl. 09:27

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Verður þetta einhver breyting? ...til hamingju með að komast í þennan eftirsóknarverða hóp.

Haraldur Bjarnason, 11.8.2008 kl. 09:31

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég er bara eitt af þessu................ung og á ekki afmæli

Hólmdís Hjartardóttir, 11.8.2008 kl. 10:57

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nú leggst ég yfir bækurnar.....amk  "the secret" og peningarnir streyma inn. Það segja þeir !!!!!!!!!

Hólmdís Hjartardóttir, 11.8.2008 kl. 10:59

8 Smámynd: Sigrún Óskars

Lesið bara "skyndibitar fyrir sálina" og ef þið farið eftir henni þá svínvirkar þetta. Allavega hjá mér.

Sigrún Óskars, 11.8.2008 kl. 12:36

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ég á hana líka Sigrún

Bukollabaular.......ég nefnilega óttast að hún virki ekki.  Maður verður víst að trúa

Hólmdís Hjartardóttir, 11.8.2008 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband