12.8.2008 | 15:47
Ekki vanþörf á
Ég veit að enginn trúir því sem ekki þekkir til hversu illa margir eru staddir sem bíða eftir hjúkrunarplássum. Í dag er mannekla á þessum stofnunum. Og lægstu laun í landinu fá þeir sem vinna við aðhlynningu. Það þarf að gera stórátak í launamálum ef takast á að manna þetta.
En ég vona það besta
400 ný hjúkrunarrými | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við þyrftum að eiga fleiri Jóhönnur
Hólmdís Hjartardóttir, 12.8.2008 kl. 16:21
Sammála þér Hólmdís. Það er ekki nóg að byggja það þarf að manna þessar stofnanir með íslenskumælandi fólki.
Sigrún Jónsdóttir, 12.8.2008 kl. 16:42
Ég held að þessi ríkisstjórn ætti nú frekar að leysa núverandi vandamál frekar en að búa til ný, td þá þarf ekki að búa til 400 pláss til viðbótar þar sem að flestar stofnanir eru með tóm rými vegna starfsmannaskorts.
Þeir ættu kannski að feta í fótspor Castro á Kúbu, en hann hafði það þannig ( og er þannig sjálfsagt ennþá )að ef að þú hafðir áhuga á því að mennta þig þá ok ríkið borgar en aftur á móti ert þú skuldbundinn til þess að vinna fyrir ríkið eftir skólagöngu í tvö ár, ef að við myndum taka upp þetta kerfi þá væri öll þessi kennara , fóstru , hjúkrunarfræðinga og hvað þetta heitir nú allt úr sögunni.
Dagur (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 16:53
Hærri laun er það sem það kostar ?
Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.8.2008 kl. 17:10
Húrra fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur ! Nú er boltinn hjá Fjármálaráðherra og Heilbrigðisráðherra hvað gera þeir nú? -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.8.2008 kl. 17:27
já við vonum það besta
Hólmdís Hjartardóttir, 12.8.2008 kl. 18:19
Vann í þessum geira og það vantar jafn mikið fólk eins og pláss, ef ekki er hægt að manna það sem þegar er til, hvernig ætla menn þá að manna nýjar stofnanir ?
Ég vann 100% vinnu með talsverðri ábyrgð, og launin lægri en atvnnuleysisbætur.....og var svo áminntur fyrir að vera of liðlegur við gamla fólkið og ég minntur á " starfslýsingu " mína......Jóhanna á enn eftir að sanna sig finnst mér..
Haraldur Davíðsson, 13.8.2008 kl. 11:04
já Haraldur það ekki nóg að byggja........ Á mínum vinnustað er markmiðið að allir geri sjálfir það sem þeir geta.......sem sagt reynt að viðhalda færninni!!
Hólmdís Hjartardóttir, 13.8.2008 kl. 14:10
Það er nefnilega málið Hólmdís, að það besta sem gerist orðið í þessum geira er fyrir ósérhlífni og umhyggju starfsfólks sem starfar allt of oft við óviðunandi laun og aðstæður.
Það góða kemur allavega ekki frá þeim sem sitja við stjórnvölinn...
Gamla fólkið þarf að fá leyfi og panta tíma til að baða sig...
Fær oft lítið og lélegt að borða.......
Er afskipt og einangrað á stofnunum þar sem enginn skilur eða hefur tíma....
Er " haldið " í ákveðnum hverfum og í munstri sem ekkert tillit tekur til lífs þeirra eða áhugamála...
...og svona gæti ég talið áfram...en til hvers ?
Haraldur Davíðsson, 13.8.2008 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.