13.8.2008 | 02:25
Svakalega rólegt hér hjá mér
.....en nóttin er ung. Snéri mér að tölvunni þegar "Aska" Yrsu Sigurðardóttur rann út úr höndunum á mér. (hvað geri ég í vinnunni?)
Það er svo miklu erfiðara að vaka þegar nóttin er orðin svona dimm. Þýðir ekkert fyrir mig að horfa á sjónvarp.....sofna strax við það. Einhvern tímann sat ég á næturvakt og prjónaði. Hrökk svo allt í einu upp......þjáningarsystir mín á næturvaktinni sprakk úr hlátri. "Þú hægðir ekki einu sinni á þér" Ég hef semsagt setið sofandi á næturvakt og prjónað. Verð líka syfjuð á að lesa....
Best að kíkja út í svala nóttina og draga að sér fjallaloftið.....og vakna almennilega. Halda svo áfram með Ösku....................
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 271106
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er svo reglusöm að ég átti í erfiðleikum með það að horfa á Rússaleikinn um daginn, ég fer venjulega að sofa um 3 leitið, en sá leikur var búinn klukkan rúmlega fjögur. Ég var algjörlega dauðþreytt og hljóp ég í rúmið um leið og leikurinn var búinn. Þá var ég búin að slökkva á tölvunni, fara út með hundinn, tannbursta og læsa í hálfleiknum..
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.8.2008 kl. 02:39
Tíminn eftir fimm er erfiður
Hólmdís Hjartardóttir, 13.8.2008 kl. 02:40
Mér hefur reynst það erfiðara að taka næturvaktir eftir því sem ég eldist. Nógu erfitt var það á mínum ungdómsárum. Þó eru þessar vaktir á margan hátt hentugar svo fremi sem líkamsklukkan strækar ekki. Svefn á daginn nokkuð vandamál.
Er sammála þér varðandi tíma setninguna, tíminn eftir kl.05 er strembinn. Gangi þér vel að sofa í dag.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 13.8.2008 kl. 09:05
Sjón hlýtur að vera sögu ríkari. Hlýtur að vera furðulegt svo vægt sé til orða tekið að horfa á sofandi manneskju prjóna
.
Sofðu rótt í dag yndislegust.
Tína, 13.8.2008 kl. 09:48
já ......mér finnst létt að vaka þegar nóttin er björt.....en í myrkrinu mætir Óli lokbrá.......jÁ ég get prjónað sofandi
....tek samt ekki prjónana með í rúmið
Hólmdís Hjartardóttir, 13.8.2008 kl. 13:47
Svo er verið að segja að það geti verið hættulegt að ganga í svefni, ekki getur nú verið betra að prjóna í svefni.
Eiríkur Harðarson, 13.8.2008 kl. 14:29
Lífshættulegt að prjóna í svefni.....og ekki á allra færi
Hólmdís Hjartardóttir, 13.8.2008 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.